bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 12:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Lækkun bensínverðs
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 14:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Jæja, nú er maður aðeins farinn að anda léttar eftir þessa gúrkutíð !

Bensínið búið að "snarlækka" á nokkrum dögum og þar sem ég er með Bensín Frelsi hjá Orkunni eins og svo margir aðrir, þá fæ ég lítrann á 105,7 eins og mál standa í dag :P

Það voru alltaf 2 kr. í mínus en nú eru þeir búnir að hækka í 3 krónur í mínus. :D

Býsna gott !

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 15:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Jújú, Bensínfrelsið komið með -3 kr. afslátt!!

um að gera nota þetta 8)

www.orkan.is :wink:

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 15:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Hvar sækir maður aftur um svona kort ? :)

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Á heimasíðuni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 19:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Klassi!
Var að henda inn umsókn :D

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Me2 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Eru ekki samt margir hérna á V-Power eða 98.okt? Ætti maður kannski bara að hætta þessari vitleysu og kaupa sér þetta "ódýra" bensín?

Munurinn?

Minn bíll:
Eyðsla = 15l. 100km
árskeyrsla = 20.000km
lítrar á ári = 3000
verðmunur = 105kr í bensínfrelsi orkunnar og v-power í sjálfsafgreiðslu 121kr = 16kr.
á ársgrundvelli = 48.000kr.

Það munar nú um minna...

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 01:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Schulii wrote:
Eru ekki samt margir hérna á V-Power eða 98.okt? Ætti maður kannski bara að hætta þessari vitleysu og kaupa sér þetta "ódýra" bensín?

Munurinn?

Minn bíll:
Eyðsla = 15l. 100km
árskeyrsla = 20.000km
lítrar á ári = 3000
verðmunur = 105kr í bensínfrelsi orkunnar og v-power í sjálfsafgreiðslu 121kr = 16kr.
á ársgrundvelli = 48.000kr.

Það munar nú um minna...


Hvort áttu að setja 95 oktan eða 98 oktan á bílinn?

Ef þú átt að setja 98oktan er ekkert sniðugt að setja 95 held ég..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég hef nú aldrei fengið almennileg svör við því. Ég held að það sé bara minimum 95.okt.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 01:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
IceDev wrote:
Á heimasíðuni


skemmtilegt hvernig maður tekur ekki eftir neinu :oops:

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 04:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
SEXY party


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 09:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Schulii wrote:
Ég hef nú aldrei fengið almennileg svör við því. Ég held að það sé bara minimum 95.okt.


Það stendur inni í bensínlokinu á mínum 91 - 98 okt.
Ég tók því allavega þannig að hann ætti á fá bensín á þessu bili, ég set allavega alltaf 95 okt á hann. Það er ábyggilega svipað á þínum.
Eru það ekki aðallega þessir M-bílar sem þurfa lágmark 98 okt?

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 17:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Sep 2005 12:32
Posts: 123
Location: kópavogur
ég hef bara heyrt svo margt slæmt um bensínið á orkunni.....
Þekki t.d 2 olíubílstjóra sem segja það vera lélegra sökum þess að ekki eru sett bætiefni útí það... sel það ekki dýrara... en sumir segja að bíllinn eyði meira á því.
Á Olís hef ég séð skítugt bensín! já skítugt! ekki bara einusinni.
Esso er málið fyrir mig finnst bílarnir mínir bestir á því (95 okt)carinan, 750 og 4runnerinn!!

_________________
BMW E32 730 V8 VB-807 seldur
BMW E32 750 v12 YR-999 seldur

Toyota Carina E 94' gullið
Toyota Avensis 04 station
Nissan Terrano TDI 33" 98
combi camp family


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 17:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
sammála síðasta ræðumanni,

...Maður vill gera gott fyrir bílana sína :wink:

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 22:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
amp wrote:
ég hef bara heyrt svo margt slæmt um bensínið á orkunni.....
Þekki t.d 2 olíubílstjóra sem segja það vera lélegra sökum þess að ekki eru sett bætiefni útí það... sel það ekki dýrara... en sumir segja að bíllinn eyði meira á því.
Á Olís hef ég séð skítugt bensín! já skítugt! ekki bara einusinni.
Esso er málið fyrir mig finnst bílarnir mínir bestir á því (95 okt)carinan, 750 og 4runnerinn!!
Kemur þetta ekki allt úr sömu tönkunum? Nema náttúrulega Atlantsolían.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group