bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
þá kann ég gott ráð

EKKI SELJ'ANN :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Alpina wrote:
HALLO....................... nafni er þetta ekki orðið $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

blástu í GUÐS bænum ef þú ert reiðu-búinn að fórna seðlum á annað borð


Maður veit náttúrlega aldrei hvað fæst á ebay en já þetta getur orðið MEGA dýrt.

En eins og staðan er í dag er planið bara að gera bílinn huggulegan að utan sem innan (er að verða mjög sáttur með útlitið) og setja í það sem ég á fyrir (smt6).

Maður fær jú aldrei þennan pening sem settur er í tuning til baka þegar bíllinn verður seldur...


Ok en hvað ertu þá að spá ,,,,,,((afsakið)) póst póst

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ekkert plan, bara safna aðeins penge :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
safna penge


Já mér líður þannig að EKKI veiti af því :? :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Aug 2004 23:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
moog wrote:
Þetta er intake manifold úr m50 vél. Ef þú smellir einu stykki þannig á m52 þá mun vélinn hressast allverulega þar sem m50 manifoldið er opnara. Er þetta ekki rétt hjá mér annars? :)


þessi hestöfl sem þú færð, kannski 10-15, eru á 5 eða 6000
snúningum. og þeir segja að það virki fyrir þá sem eru flat out
á autobahn, en hina varla þess virði.
þú ert líka að tapa einhverjum á um 4000.
samt ódýr tuning.
þetta hef ég frá bmw-treff.de forums, hellingur um þetta þar.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 00:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ta wrote:
moog wrote:
Þetta er intake manifold úr m50 vél. Ef þú smellir einu stykki þannig á m52 þá mun vélinn hressast allverulega þar sem m50 manifoldið er opnara. Er þetta ekki rétt hjá mér annars? :)


þessi hestöfl sem þú færð, kannski 10-15, eru á 5 eða 6000
snúningum. og þeir segja að það virki fyrir þá sem eru flat out
á autobahn, en hina varla þess virði.
þú ert líka að tapa einhverjum á um 4000.
samt ódýr tuning.
þetta hef ég frá bmw-treff.de forums, hellingur um þetta þar.

Málið er að M52 vantar top end hesta, mín max hestöfl eru á einhverjum 5300 snúningum

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 00:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
bjahja wrote:
ta wrote:
moog wrote:
Þetta er intake manifold úr m50 vél. Ef þú smellir einu stykki þannig á m52 þá mun vélinn hressast allverulega þar sem m50 manifoldið er opnara. Er þetta ekki rétt hjá mér annars? :)


þessi hestöfl sem þú færð, kannski 10-15, eru á 5 eða 6000
snúningum. og þeir segja að það virki fyrir þá sem eru flat out
á autobahn, en hina varla þess virði.
þú ert líka að tapa einhverjum á um 4000.
samt ódýr tuning.
þetta hef ég frá bmw-treff.de forums, hellingur um þetta þar.

Málið er að M52 vantar top end hesta, mín max hestöfl eru á einhverjum 5300 snúningum


já ok, vildi bara benda á þetta,
margir eru mjög lítið í því að snúa uppað redline.
nema þá bara svona til að pústa út.
ég vildi gjarnan hafa þessi 10 auka hestöfl,
en meira tog væri betra.
ég væri frekar til í að lækka drifhlutföll.
fann það núna um helgina að bíllinn minn
193hp og 280nm er ansi skemmtilegur um 130 - 160
hellings kraftur og gott viðbragð þar .........

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 01:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ta wrote:

fann það núna um helgina að bíllinn minn
193hp og 280nm er ansi skemmtilegur um 130 - 160
hellings kraftur og gott viðbragð þar .........


Enda þarf maður ótrúlega oft að fara á milli 100/110 upp í 190/200km ef maður er að keyra almennilega á þýskum hraðbrautum!
Þýskur bíll fyrir þýskaland :D
Örugglega álíka oft að bremsa frá þessum hraða niður í 120 þegar verið er að taka framúr, mest pirrandi þegar LKW (vörubílar) eru að taka framúr á 2 akreina hraðbrautum :(
Ef ég er að keyra eitthvað langt í þýskalandi þá legg ég af stað á kvöldin og keyri alla nóttina með svona 2klst svefni á hraðbrautarsjoppu í bílstjórasætinu! Og þá er hægt að keyra eins og maður 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
10hö eru nú understatement

M50 manifold er mikið opnara en M52 manifold

Það mun minnka aðeins yfir miðsvæðið og neðra en það er hægt að tjúna það tilbaka aðeins með tölvu en max power verður mikið meira en 10hö ef tjúnað eftir install

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 12:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
gstuning wrote:
10hö eru nú understatement

M50 manifold er mikið opnara en M52 manifold

Það mun minnka aðeins yfir miðsvæðið og neðra en það er hægt að tjúna það tilbaka aðeins með tölvu en max power verður mikið meira en 10hö ef tjúnað eftir install


hér er bréf frá einum aðalráðgjafa á (bmw-treff) um þetta mál:

Quote:
Linksbremser
Profi

Registriert seit: 03/2002
Beiträge: 1519

Aktuelles Fahrzeug:
328i Cabrio
B-MW 328


Der Umbau bringt rund 10PS. Der Motor dreht ab 5000 U/min spürbar besser und du hast einen vmax-Vorteil, weil die Leistungskurve flach ausläuft und nicht wie vorher nach unten abknickt.
Mehr Drehmoment untenrum gewinnst du nicht.
Wenn du - oder jemand anders - die umgebaute Brücke haben möchtest: schick mir ein PM mit einem Gebot.

__________________
The element of surprise is vital



hér er svo nákvæmur samanburður
http://www.bmw-m.net/techdata/m50vsm52.htm
Image

og linkur á eina af umræðunum á bmw-treff,
http://www.auto-treff.org/bmw/vb/showthread.php?s=&threadid=18863

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það sem ég hef séð eru um 20hö á bilinu 5600-5900 en þetta svakalega tog á lágsnúning minnkar eitthvað.

Ef ég væri með 528 væri ég sko á báðum áttum hvort mér þætti þetta borga sig því þetta skemmtilega lága tog er gott í svona stórum bíl. Það er einmitt rosalega gaman að vélinni svona frá 3000-5000rpm, fínt power og ekki mikil eyðsla.

Alpina wrote:
Svezel wrote:
safna penge


Já mér líður þannig að EKKI veiti af því :? :? :?


Íbúðir kosta peninga :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Aug 2004 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Það sem ég hef séð eru um 20hö á bilinu 5600-5900 en þetta svakalega tog á lágsnúning minnkar eitthvað.

Ef ég væri með 528 væri ég sko á báðum áttum hvort mér þætti þetta borga sig því þetta skemmtilega lága tog er gott í svona stórum bíl. Það er einmitt rosalega gaman að vélinni svona frá 3000-5000rpm, fínt power og ekki mikil eyðsla.

Alpina wrote:
Svezel wrote:
safna penge


Já mér líður þannig að EKKI veiti af því :? :? :?


Íbúðir kosta peninga :roll:


Já þær kosta víst "smávegis". :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group