bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Benz E230 (og BMW 318is)
PostPosted: Sun 25. Jul 2004 23:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
Félagi minn var að skipta um bíl og fyrir valinu varð Benz E230. Við fórum í dag og tókum myndir af bílnum og hann er glæsilegur (er alveg ný sprautaður).
En þar sem þetta er nú BMW-klúbburinn þá varð ég bara að hafa mynd af Bimmanum mínum með á 2 myndum svo að menn færu ekki í fýlu... hehe :D
Þetta eru semsagt myndir af Benz E230 árgerð 1990 og mínum (BMW 318is).
nokkrar myndir

Ætli við verðum ekki að hafa mynd af BMW og Benz á fyrstu myndinni ... hehe :D
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jul 2004 23:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
og ég held að það væri kannski bara allt í lagi að færa þetta í "bílar meðlima".

sorry, setti þetta á vitlausan stað :oops:

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jul 2004 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
vallio wrote:
og ég held að það væri kannski bara allt í lagi að færa þetta í "bílar meðlima".

sorry, setti þetta á vitlausan stað :oops:


Mér sýnist fara nokkuð vel um þennan Benz hér í Off-Topic. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jul 2004 23:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
iar wrote:
vallio wrote:
og ég held að það væri kannski bara allt í lagi að færa þetta í "bílar meðlima".

sorry, setti þetta á vitlausan stað :oops:


Mér sýnist fara nokkuð vel um þennan Benz hér í Off-Topic. ;-)
´

já, ég er sammála. Málið var að það er bara mynd af mínum þarna með.... spurning um að klippa hann bara út og setja í "bílar meðlima"....hehe
nei, smá spaug (hafiði þetta bara eins og þið viljið)..........
en hvernig lýst ykkur á benzinn????

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 00:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Flottir báðir tveir.

Benzinn var keyptur nýr af faðir vinkonnu minnar og Bimmanm þinn fann ég fyrir frænda minn fyrir norðan, kröfurnar voru 2 dyra svartur e36 og þetta var það besta sem var til sölu í apríl 2002 :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 00:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Virkilega huggulegur Benz, en þessar myndir eru frekar dökkar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 00:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
já, þær eru tekknar í smá rökkri (sorry :oops: ), við förum og tökum betri við gott tækifæri.

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 08:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Spiderman wrote:
Flottir báðir tveir.

Benzinn var keyptur nýr af faðir vinkonnu minnar og Bimmanm þinn fann ég fyrir frænda minn fyrir norðan, kröfurnar voru 2 dyra svartur e36 og þetta var það besta sem var til sölu í apríl 2002 :lol:


þá fyrir Guðna er þaggi ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 12:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Einsii wrote:
Spiderman wrote:
Flottir báðir tveir.

Benzinn var keyptur nýr af faðir vinkonnu minnar og Bimmanm þinn fann ég fyrir frænda minn fyrir norðan, kröfurnar voru 2 dyra svartur e36 og þetta var það besta sem var til sölu í apríl 2002 :lol:


þá fyrir Guðna er þaggi ?



Jú Guðni er frændi minn

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mjög smekklegur bíll! í svona E230 bílum er þá ekki L6 vél eða ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 21:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
gunnar wrote:
Mjög smekklegur bíll! í svona E230 bílum er þá ekki L6 vél eða ?


neeeeeee 4 lína.

flottur bíll but but

ITS blue inside! :cry:


endilega segðu félaga þínum að kíkja inn til okkar hjá stjarna.is og srá sig og henda inn myndum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jul 2004 21:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
burri wrote:
gunnar wrote:
Mjög smekklegur bíll! í svona E230 bílum er þá ekki L6 vél eða ?


neeeeeee 4 lína.

flottur bíll but but

ITS blue inside! :cry:


endilega segðu félaga þínum að kíkja inn til okkar hjá stjarna.is og srá sig og henda inn myndum


Hann er búinn að því herr burri undir nafninu jon :wink:

Svo er blue inside öðruvísi cool 8)

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jul 2004 00:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
RA wrote:
burri wrote:
gunnar wrote:
Mjög smekklegur bíll! í svona E230 bílum er þá ekki L6 vél eða ?


neeeeeee 4 lína.

flottur bíll but but

ITS blue inside! :cry:


endilega segðu félaga þínum að kíkja inn til okkar hjá stjarna.is og srá sig og henda inn myndum


Hann er búinn að því herr burri undir nafninu jon :wink:

Svo er blue inside öðruvísi cool 8)


já, ég reddaði þessu fyrir hann. hann er ekki mikið fyrir tölvurnar :D

en þetta "blue", þetta er bara mjög flott sko (up close).

ekkert betra en að rúnta í bláum benz sem er blár að innan og blasta Blue í botn...hehe :D ............. eða ekki :oops:

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group