ses wrote:
hvað gerðist fyrir hliðina á bílnum?
Það eina sem er í lagi við þennan bíl er afturendinn (spoiler EKKI meðtekinn) og *mögulega* framljósin....
Ég sem hélt einmitt að mercedes væru að ná sér aftur á strik hönnunarlega séð (fyrir utan ógeðslegan framendan á maclaren samstarfsbílnum þarna)

ná sér á strik eftir hvað ??? mér fynst mercedes nú bara aldrei hafa farið útí einhverja glataða hönnun? alltaf verið stílhreinir og haldið sig á mottunni hvað stæla og overdesign varðar ..(eitthvað sem aðrir bílaframleiðendur mættu bæta hjá sér)
við erum greinilega ekki alveg með sama smekk því að mér finnst einmitt framendinn á SLR mclaren einn sá allra flottasti framendi sem hefur verið hannaður á bíl !! svona smekkur oggar mismunandi ..
ok þessi clk er kannski ekki stílheinasti bíllinn á svæðinu enda er þetta í grunnin mega keppnisbíll með griljón plast hluti utan á sér ..en mér finnst þetta vel leyst ..