mags wrote:
Þessi silfraði var mjög flottur en ég er ekki frá því að sá svarti sé jafnvel enn fallegri - til hamingju með hann! Hefur einhver annars hugmynd um hvort/hversu margir séu til á landinu af nýrri módelunum?
Mér finnst alltaf jafn magnað hvað fólk heldur að það sé fáránlegt að eiga blæjubíl á Íslandi og að það sé bara fyrir einhverja massíva hnakka
Það þarf ekki einu sinni hardtop með nýlegri bílum - blæjurnar eru einfaldlega bara það góðar og ekkert vesen. Ég var örugglega með blæjuna niðri í a.m.k. 70% skipta síðustu fjóra mánuði... nóg að það væri þurrt.
Algjörlega sammála þér, ég keyri minn mjög oft með blæjuna niðri. Maður situr alveg niðri í gólfi og ef maður er með rúðurnar uppi og vindhlífina fyrir aftan höfuðpúðana, þá finnur maður ekkert fyrir vindi og kulda.
En eftir því sem ég best veit þá eru 7 MR2 af þriðju kynslóð, til á Íslandi.
2000 Silfurlitaður(minn gamli)
2000 Rauður ( Keyptur nýr af Boga Páls fyrrum forstjóri Toyota)
2000 Svartur
2000 Gulur( Tweaty)
2001 Silfurlitaður( SMT+ Ljóst leðurlíki)
2001 Silfurlitaður(SMT+ Ljóst leðurlíki) ATH tveir eins, báðir í Keflavík
2002 Svartur (minn bíll)
Ég hefði reyndar líka áhuga á að vita hversu margar Miötur eru til á Íslandi ef þú hefur einhverju við þennan lista minn að bæta, mátt þú endilega láta mig vita.
1989 Rauður Pa***
1991 Rauður Re***
1992 Svartur Mx***
1994 Svartur (Stendur hjá Ræsi)
1994 Rauður Pu***
1994 Rauður ( Gamli bíllinn hans Árna B)
1994 Rauður Tj***
1994 Rauður
1996 Blár UJ***
1999 Grænn Ep***
1999 Rauður
1999 Blár
2002 Silfurlitaður
_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991
Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual