bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 22. Jun 2021 18:13

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Zink húðun
PostPosted: Thu 01. Oct 2020 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15866
Location: Reykjavík
Jæja fyrst að Krafturinn er kominn á fljúgandi ferð þá ætla ég að skutla inn einum þræði.

Eins og svo oft þegar ég fer af stað í project þá fer ég alla leið og svo aðeins lengra.

Nú tengist það S62 upptektinni. Fékk mér smá sandblásturskassa sem ég nota til að shæna hluti til, er að nota fínan glersalla sem er að gefa helvíti flotta áferð.

Image

Image

Image

Image

Bracketið sem heldur rafmagninu orðið frekar sjúskað:

Image

Eftir blástur og shæn:
Image

En svo kom að því að það voru allskonar boltar og bracket sem looka sjúskuð og eru með rafgalvaniseruðu looki, þetta gula.
Líka slatti af svona hlutum sem ég þarf að græja á E30.

Þannig að...... ég fór í það að koma mér upp aðstöðu til að rafgalvanizera (zink-plating).

Búið að vera ágætis bras að koma þessu hingað heim og versla allt sem vantar í þetta:

Image

Hér er video sem sýnir hvernig svona setup virkar: https://www.youtube.com/watch?v=VNhVuQukyDs

Leyfi ykkur svo að fylgjast með hér þegar fyrstu hlutirnir klárast og mótorinn raðast asaman:
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zink húðun
PostPosted: Fri 02. Oct 2020 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5213
Location: HérogÞarogAllstaðar
Næs

Sent from my SM-A515F using Tapatalk

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zink húðun
PostPosted: Fri 02. Oct 2020 15:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6725
Þetta er ekkert smá flott!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zink húðun
PostPosted: Tue 27. Oct 2020 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2720
Location: Hafnarfjörður
Snilld - Team Be eins og einhver myndi segja 8)

_________________
2008 RANGE ROVER TDV8 Java Black
2015 M.BENZ B200 CDI 4MATIC Mountain gray


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zink húðun
PostPosted: Sun 07. Mar 2021 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15866
Location: Reykjavík
Hér er smá update, tók gamlan ryðgaðan felgubolta sem prufuhlut.

Glerblés hann og húðaði svo og setti "gulzink" lit.

Health and safety fyrst!

Image

Kom bara vel út.

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zink húðun
PostPosted: Tue 09. Mar 2021 09:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6725
Þetta er ekkert smá kúl


fékkstu allt í þetta hér heima ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zink húðun
PostPosted: Tue 09. Mar 2021 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15866
Location: Reykjavík
Mazi! wrote:
Þetta er ekkert smá kúl


fékkstu allt í þetta hér heima ?


Keypti kit frá þessum: https://caswellplating.com/electroplati ... -kits.html

Svo var restin keypt hér heima og á ebay.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group