bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: DeLorean...
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 22:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Var að skoða áðan eina eintakið af DeLorean DMC-12 á Íslandi...
Fyrir þá sem ekki vita þá er ég að tala um bílinn sem er eins og sá sem er í Back to the future...

Þetta er snilldar bíll, flottur og klassískur í útliti(harðar línur)
Úr ryðfríu stáli, sem sagt í staðinn fýrir að bóna hann þá verður maður að taka fituhreinsi til að fjarlægja fingraför.. hehehe :D

En það yrði samt heldur leiðinlegt að mæta á spyrnuna á þessum bíl, svona sérstaklega þar sem að hann er bara 140 hestar og rétt um 200 NM

Vél: 2,8l Volvo vél - V6...

Ég spjallaði aðeins við manninn sem var að gera við bílinn, það er maður sem hefur dálæti á amerísku vöðvabílunum og hann sagði að hann væri til í þennan bíl og henda í hann Cadillac vél, nánar tiltekið Northstar 32v vélinni, 300 hp... (mætti líka mín vegna alveg vera 5,0 M5 vél 8) )
Það yrði snilld, því DeLoreaninn er með vélina aftur í og þá yrði tractionið sennilega ekki vandamál...

Ákvað bara aðeins að deila þessu með ykkur :D

Image

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ó þetta eru svo kúl bílar, mig langar í.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
mér finnst þeir óendanlega svalir, toppurinn væri náttúrulega að eiga 2stk, einn normal og hinn breyttan í Back To The Future Style.. Og þá með vél í rassinum sem léti þig halda að þú værir að ná "tímaferðalagshraða" 8) :P

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þar sem að þetta er alveg geðveikt sjaldgæfir bílar og ég hef í alvöru skoðað að kaupa svona bíl þá finnst mér ekki við hæfi að skipta um vél

Hann er ekki úr ryðfríu stáli heldur, allaveganna ekki alveg,
boddý panelar eru úr fiberglass með ryðfríu stáls panel yfir sem er 1mm þykkur eða svo

Og já vélin er sko ekkert til að hrópa húrra fyrir en er þarna samt sem áður, hún var smíðuð af Volvo Renualt og einhverjum í viðbót
þetta var og er ekki performance bíll heldur bara bíll sem hefði getað komið DMC á kortið fyrir annað en kókain kaup, og það var fínt að gerast nema kauði kom sér í frekar slæm mál,

Þeir kostuðu $25k nýjir og þegar ég var að skoða þá kostuðu þeir $25k 18ára gamlir, nokkuð gott það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
DeLorean verður að vera stock.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þetta eru bara cool bílar væri alveg til í að prófa svona.

Image

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég væri einmitt ekki til í að prufa.. fínt að hafa þetta sem svona nett myth...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
DeLorean verður að vera stock.


Sammála, ég mætti þessum bíl niður í Sundagörðum, hann virðist því vera gangfær.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
fart wrote:
Ég væri einmitt ekki til í að prufa.. fínt að hafa þetta sem svona nett myth...


Væri samt svalt að hafa keyrt svona bíl bara svona uppá funnið :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Jul 2004 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Thrullerinn wrote:

Sammála, ég mætti þessum bíl niður í Sundagörðum, hann virðist því vera gangfær.

Engin furða að hann hafi verið þar....skráður eigandi er Sindra-Stál :)
Eins fyndið og það nú er...hehehe :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group