Þetta hefur gengið pínu hægt undanfarið en mjakast,,, er alltaf að kaupa eitthvað meira í þetta hehe
Tók smá hring og myndir af bílnum áður en ég tók B16A2 vélina úr honum




Svo tókum við B16A2 kramið úr honum,,

Dró hann tímabundið í aðra Geymslu í nokkrar vikur á meðan ég var að klára e30 brakið mitt

Var að fá ASR Brace og Beaks bar undir hjólabitann að aftan

Smíðuðum ICV delete lok á Throttleboddíð sem fer á K24

Svo keypti ég alvuru carbon fiber skotthlera á bílinn sem á eftir að létta hann alveg um eitthvað! þessi hleri er kanski rúmt kíló


Planið er að fara í carbon fiber húdd líka ofl,,, svona carbon dót kostar feitt samt..
en það sem mig vantar núna til þess að setja mótorinn ofaní er að kaupa mótorfestingar frá Hasport,, panta þær bráðlega.