bimmer wrote:
Aron M5 wrote:
60.000 SKRÁÐ skotfæri í landinu og fólk hefur áhyggjur á því að lögreglan endurnýji 150 byssur

Lögreglan var með 60 sjálvirk vopn fyrir - ekki fyrir almenna lögreglumenn.
Nú er verið að taka inn 150 sjálvirk vopn og þau eiga að vera í umsjá almennra lögreglumanna,
ma. í bílum.
Þetta er breyting, ekki endurnýjun.
Þeir vildu meina í fréttonum áðan að það væru engar breytingar með það, þetta yrði áfram bara með sama lagi bara verið að endurnýja.
þetta er nú þegar í mörgum lögrelgubílum, er þetta allt í einu orðið slæmt þegar þetta er í öllum bílum ? sömu reglur...