bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fínn prís
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 23:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Hvet menn til þess að skoða bilaroglist síðuna, þeir bjóða uppá nokkra flotta M bíla og þennan hérna sem ég er alveg heillaður af.

http://bilaroglist.is/cardetails.php?p=2&idcar=127

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 00:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, t.d þennan sem er seldur og þá vonandi á leiðinni hingað :clap::clap::clap:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Eru þeir hættir að flytja inn dóp í bílunum :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Jæja nú byrjar eitthvað vesen :?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 08:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Bjarki wrote:
Eru þeir hættir að flytja inn dóp í bílunum :lol:



BWAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fallegur þessi M3 :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 23:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
mér finnst þetta mjög góð verð ef þau eru rétt

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ammz.. mjög góð

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 20:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Continental GT á leiðinni til landsins semsagt?

Og jámm, góð verð á mörgum þarna.

_________________
Helgi Páll Einarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eru menn alveg vissir um að bílar sem eru "seldir" (oldest trick in the book að sýna nokkra sem eru seldir til að láta menn halda að það sé eitthvað að gera) séu endilega komnir í eigu íslendinga?????

d0nT be FOOOOLeD :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Yeah right Continetal GT frátekinn!! Fyrir hvern? Sandur Seðlan þá?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 21:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Sandur Seðlan :)

Já, gamla trikkið að sýna allt sem búið er að selja, alla hina ánægðu viðskiptavinina :lol:

Hver hefur ekki lent í því að heyra eitthvað í líkingu við:
"Jáhh neiihh það er lítill séns að þú getir fengið XX (eða síðasta eintakið af XX), reyndar veit ég af manni sem er á leiðinni en ef þú flýtir þér ættir þú að ná þessu..." :roll:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 21:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
það getur líka vel verið að bílarnir hafi bara verið seldir úti!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bjahja wrote:
það getur líka vel verið að bílarnir hafi bara verið seldir úti!


Yamm... og hver er að segja að þeir hafi selt þá? ;-) Bíllinn sem ég á er líka seldur, nokkrum sinnum meira að segja! :lol:

Annars fyndið að fasteignasalar hér á klakanum byrjuðu allt í einu á þessu fyrir nokkrum mánuðum, held þeir séu hættir þessu núna. Þá voru slatti af fasteignum snarmerktar SELDAR í fasteignablaðinu, mér fannst það ótrúlega fyndið...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group