bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bílamyndir
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vantar ,,ummæli um,, sígildar bílamyndir,,
Er einhver búinn að sjá Grand-Prix eftir John Frankenheimer :?:

en án vafa eru 2 myndirmjög ofarlega

Vanishing point,,, og ------------->> C´était un Rendezvous ((9 min))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bílamyndir
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 21:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
Vantar ,,ummæli um,, sígildar bílamyndir,,
Er einhver búinn að sjá Grand-Prix eftir John Frankenheimer :?:

en án vafa eru 2 myndirmjög ofarlega

Vanishing point,,, og ------------->> C´était un Rendezvous ((9 min))


Sem minnir mig á :wink: Ég þarf að fá diskinn hjá þér - ég fer út eftir 9 daga... nema auðvitað að þú komir bara með hann til mín og við skellum okkur í bíla leiðangur :idea:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ég ek um á Camel ,,stærð 42-43 og sandölum ofl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Vanishing Point
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 22:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Bara, hvað vantar þig að vita?

Klassa b-mynd um mann sem er að flytja 1971 (minnir mig) Dodge Challanger R/T um vesturströnd bandaríkjanna, búinn að éta einum of mikið af spítti. Ákveður að stoppa ekki fyrir einni löggu og sagan tvinnur sig þaðan. Klikkuð mynd með algerlega geðveikum bíl.

Annars er uppáhald bílamyndin mín Bullit með Steve McQueen, auðvita vegna þess að ég átti Charger R/T.

Ég á báðar hérna heima á VHS.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vanishing Point
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
þórir wrote:

Klassa b-mynd um mann sem er að flytja 1971 (minnir mig) Dodge Challanger R/T um vesturströnd bandaríkjanna, búinn að éta einum of mikið af spítti. Ákveður að stoppa ekki fyrir einni löggu og sagan tvinnur sig þaðan. Klikkuð mynd með algerlega geðveikum bíl.


Einmitt þetta er önnur myndanna sem ég taldi up


,,,,,,,,,,,,,,,,VANISHING POINT,,,,,,,,,,,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vanishing Point
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 23:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
þórir wrote:
Klassa b-mynd um mann sem er að flytja 1971 (minnir mig) Dodge Challanger R/T um vesturströnd bandaríkjanna, búinn að éta einum of mikið af spítti. Ákveður að stoppa ekki fyrir einni löggu og sagan tvinnur sig þaðan. Klikkuð mynd með algerlega geðveikum bíl.


Úff... rámar í að hafa séð þessa mynd fyrir laaaangalöngu og man eiginlega bara eftir endinum... mjög "snyrtilegt".

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vanishing Point
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 00:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 20. Jun 2003 19:12
Posts: 113
Location: 104 Reykjavík
Alpina wrote:
þórir wrote:

Klassa b-mynd um mann sem er að flytja 1971 (minnir mig) Dodge Challanger R/T um vesturströnd bandaríkjanna, búinn að éta einum of mikið af spítti. Ákveður að stoppa ekki fyrir einni löggu og sagan tvinnur sig þaðan. Klikkuð mynd með algerlega geðveikum bíl.


Einmitt þetta er önnur myndanna sem ég taldi up


,,,,,,,,,,,,,,,,VANISHING POINT,,,,,,,,,,,,,,,,,


einstaklega góð mynd!!

_________________
Nissan Almera SLX, 1996 - heimilisbíllinn.
BMW 320i, 1993 - seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 09:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Smokey & The Bandit með Burt Reynols og Jackie Gleason OWNS

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group