JonFreyr wrote:
Þegar ég bjó heima þá var eldri maður sem hét Ási (og heitir vonandi enn) sem var ansi lunkinn smiður. Hann var notaður í allavega verkefni og vann líka verkefni fyrir bæjarfélagið. Hann býr sennilega ennþá í Reykjanesbæ. Kannski einhver hérna inni sem getur veitt frekari upplýsingar um manninn?
Renniverkstæði ÓÁ eða eitthvað í þá áttina... þeir eru saman með þetta Ólafur Ásmundsson og Ásmundur faðir hans, þeir eru í Njarðvík...
Virkilega lunkinn smiður, hef látið hann bjarga hlutum margoft fyrir mig... hann smíðaði t.d. nýju strompana á Dodge
