bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 21:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Þarf að láta setja dekk á nýsprautaðar felgur, til hvaða verkstæðis skal ég fara án þess að fá þær keng beyglaðar eða rispaðar undir komnar ?

-Jónas

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 21:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
dekkjaverkstæði grafarvogs, fáðu að tala við Gunnar. hann skilur að menn vilji ekki láta skemma felgurnar sínar.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 21:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Það eru snertilausar vélar í Bílabúð benna

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 08:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
eiddz wrote:
Það eru snertilausar vélar í Bílabúð benna


x2

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 16:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Fer til Benna !

Takk kærlega :thup:

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 17:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
"Snertilausar" vélar bæði hjá benna og n1 fellsmúla,

Báðir aðilar rispuðu samt há mér. En strákarnir í bjb rispuðu ekki neitt í venjulegum vélum.

Þetta snýst um kunnáttu og getu, ekki bara tækin


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Benni rispaði allar 4 felgurnar hjá mér :(

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Jun 2013 16:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Ég hef alltaf farið til benna með mínar fínustu felgur og alltaf er það rispulaust,
notuðu þeir alveg örugglega þessar "snertilausar" vélar?
Ég þarf oftast að byðja um það, annars fara þeir bara beint í venjulegu vélarnar

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Jun 2013 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Ef þú ferð í benna, þá þarf að sjálfsögðu að biðja spes um snertilausu velina ef þú villt fá þetta gert í henni,, :)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Jun 2013 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég hef alltaf farið með sparifelgur í N1, rétt hjá Eðalbílum. Hef beðið Agga (held að hann sé kallaður það; er Víetnami og á svartan E39 M5) um að gera þetta, en ég hafði áður heyrt að hann væri mjög vandvirkur.

Það hefur staðist hingað til í öll skipti. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Jun 2013 10:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
fór með nýsprautaðar til benna í vetur, veit ekki hvaða vél þeir notuðu en rispulausar voru þær eftir það :thup:

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group