bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Síðan hæg
PostPosted: Tue 18. Jun 2013 23:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Er ég eini sem er að lenda í því að þessi síða sé mega hæg ? Búin að vera þannig síðustu daga og þá bara bmwkraftur engar aðrar síður fer frekar mikið í taugarnar á mér :lol:

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Sama hér, skiptir engu hvaða slóð maður ýtir á, alltaf nokkrar sekúndur að bregðast við.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
MEGA SLOW !!!!! :evil:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Wed 19. Jun 2013 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þetta er í vinnslu :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Mon 24. Jun 2013 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Þetta er í vinnslu :thup:


:thup:

Aftur dottið út að maður fái e-mail vegna EP-sendinga. :idea:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Mon 24. Jun 2013 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Fyrst hröð

Síðan hæg

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Mon 24. Jun 2013 23:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hægagangurinn er kominn í lag. Það voru einhverjir rússar að böggast í spjallinu og var lokað á þá um daginn. :-)

Pósturinn er líka kominn í lag, takk fyrir að benda á það!

Við verðum að hafa alltaf eitthvað bilað á hverjum tíma eins og góðum bimma sæmir er það ekki? :mrgreen:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Tue 25. Jun 2013 07:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
iar wrote:
Hægagangurinn er kominn í lag. Það voru einhverjir rússar að böggast í spjallinu og var lokað á þá um daginn. :-)

Pósturinn er líka kominn í lag, takk fyrir að benda á það!

Við verðum að hafa alltaf eitthvað bilað á hverjum tíma eins og góðum bimma sæmir er það ekki? :mrgreen:


Nú vantar bara að koma myndasafninu í lag :D :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Wed 26. Jun 2013 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þið gætuð lokað á valmöguleikan að bakka. (til baka örin) og spjallið væri farið að hegða sér eins og sannur bmw

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Wed 26. Jun 2013 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
ef þið gætuð lokað á valmöguleikan að bakka. (til baka örin) og spjallið væri farið að hegða sér eins og sönn ALPINA


Lagaði smá :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Wed 26. Jun 2013 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei þetta er nú gott betur algengara en að það sé eingöngu bundið við mína..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Síðan hæg
PostPosted: Wed 26. Jun 2013 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SteiniDJ wrote:
íbbi_ wrote:
ef þið gætuð lokað á valmöguleikan að bakka. (til baka örin) og spjallið væri farið að hegða sér eins og sönn ALPINA


Lagaði smá :mrgreen:


Hehe...

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group