bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 09. May 2013 10:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Er að velta því fyrir mér hvernig hlutir úr þessum bílum er að seljast?

Semsagt ef maður myndi kaupa einn og partann?

Einhver sem hefur reynslu sögu?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. May 2013 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
partar úr þeim seljast alveg ágætlega, enda hvað algengasti bmw í umferðinni í dag.

hvort það borgi sig fyrir þig að kaupa svona bíl til þess að rífa hann er nú samt ekkert víst. það er nóg af 316-318 non facelift í rifi, faceliftpartar eru varla í boði.
veit um 3 bíla í rifi sem hreyfast varla hlutirnir úr. 2 4cyl bílar og einn 6 cyl, það þarf helst að vera eitthvað í eintökunum sem aðrir vilja, útbúnaður, kram og flr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group