viðgerðir eru ekkert svo erfiðar bara ef maður spair aðeins i hlutunum og lætur ekki hræðslu stoppa sig, bara vinna skipulega muna hvenrig hluturinn var svo þu komir honum aftur saman, og stoppa frekar og fa hjalp ef maður er ekki viss, heldur en að klöngra þvi einhvernvegin saman,
samt of miklar viðgerðir geta verið hvimleiðar, nuna a einum manuði rumum er eg buin að gera motorin i toyotuni upp, skipta um heddpakningar, asamt öllu tiheyrandi i vettuni, og er nuna að fara skipta um sjalfskiptingu i rollluni, væri mjög fegin ef eg kæmist aðeins að keyra i sma stund
