bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: m62 one of the best
PostPosted: Tue 20. Nov 2012 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Eg vissi ekkert af þessu en m60/62 var/er bestur í 5 ár :thup:


http://en.wikipedia.org/wiki/Ward's_10_Best_Engines

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Tue 20. Nov 2012 15:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Vq vélin sem er td í 350z best 1995-2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Tue 20. Nov 2012 19:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Maggi B wrote:
Vq vélin sem er td í 350z best 1995-2008


Samt er Nissan bara með 16 awards á meðan BMW heldur á 31 :)

En er ekki kominn tími til að þeir fari samt að update-a þennan mótor hjá sér :santa:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Tue 20. Nov 2012 19:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr

Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Tue 20. Nov 2012 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Maggi B wrote:
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr

Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ?


Maggi,,,,,,,, :o

skoðum HEILDAR ,stigin

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Thu 22. Nov 2012 00:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Maggi B wrote:
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr

Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ?


Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. :lol:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Thu 22. Nov 2012 00:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
s50 :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Thu 22. Nov 2012 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Rafnars wrote:
Maggi B wrote:
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr

Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ?


Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. :lol:


hmm.. ekki sambærilegt þar sem M er byrjunin á flest öllum bmw vélum, en vq er sér sería

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Thu 22. Nov 2012 20:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Rafnars wrote:
Maggi B wrote:
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr

Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ?


Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. :lol:


Image

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Thu 22. Nov 2012 23:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
Rafnars wrote:
Maggi B wrote:
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr

Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ?


Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. :lol:


hmm.. ekki sambærilegt þar sem M er byrjunin á flest öllum bmw vélum, en vq er sér sería


Fer allt eftir viðhorfi :)

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Fri 23. Nov 2012 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Rafnars wrote:
Maggi B wrote:
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr

Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ?


Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. :lol:


VQ er það sama basicly og M60/M62

VQ er V6 mótor í grunninn. Rétt eins og M60 er V8 nema bara 3-4.4l

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m62 one of the best
PostPosted: Fri 23. Nov 2012 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Rafnars wrote:
íbbi_ wrote:
Rafnars wrote:
Maggi B wrote:
Hann er ekki eins, vq30 vq35de vq35hr og nyjasti vq37hr

Hvar eru samt bótorarnir sem semja tónverkin, fá menn engin rokkstig á það ?


Að segja að vq sé besti mótorinn frá 1995-2008 og svo að það sé mismunandi mótor er svipað og að segja að M mótorinn frá BMW sé bestur. Hann er jú líka mismunandi. M62B44, M62TUB44, M52b25 etc. etc. :lol:


hmm.. ekki sambærilegt þar sem M er byrjunin á flest öllum bmw vélum, en vq er sér sería


Fer allt eftir viðhorfi :)



hmm nei, VQ er sér séría af v6 vélum byggðum á VQ blokkini sem nissan er búin að framleiða í áratugi, allar vélar frá bmw nema S mótorarnir byrja á M,og því segir M-ið voða lítið eitt sér um hvaða mótor ræðir meðan VQ segir þér um hvaða mótor ræðir, sambærilegt væru að tala um 50- eða 60- seríu mótora frá bmw

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group