bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þurkkunar dót???
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 21:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Hvaða efni/dót er best að þurkka Bíla eftir þvott?


Er búinn að nota vaskaskinn í langan tíma en er eitthvað betri stuff til ?

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Microfiber klutar. Fæ td i Kronunni i pokum a finu verði

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 21:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
Image

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Sun 18. Nov 2012 23:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Jökull wrote:
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
Image


Hvar fær maður svona?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
eiddz wrote:
Jökull wrote:
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
http://www.carlight.ch/sites/default/fi ... -Towel.jpg


Hvar fær maður svona?


Beint á móti Olís Háaleitisbraut.
http://malningarvorur.is/pages/

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 00:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
en hvað fynst mönnum um þessar sílikon sköfur eins og t.d. þessa eða þær sem eru seldar í byko??
http://www.halfords.com/webapp/wcs/stor ... yId_165609

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 00:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Jökull wrote:
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
Image




Þakka þetta :D


Hvað kostar svona ?

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Joibs wrote:
en hvað fynst mönnum um þessar sílikon sköfur eins og t.d. þessa eða þær sem eru seldar í byko??
http://www.halfords.com/webapp/wcs/stor ... yId_165609



Sköfur geta verið hættulegar. Ef það laumast eitt sandkorn í sköfuna sem er jafnvel það lítð að maður sér það ekki koma rispurnar hratt.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 10:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Yellow wrote:
Jökull wrote:
Ég nota þetta í vinnunni.
Aðalega þegar ég er með bíla sem eru ný Massaðir og þurfa að vera 100% þá tekur þetta mikið vatn með fáum strokum
s.s færri rispur :wink:
Image




Þakka þetta :D


Hvað kostar svona ?



Þetta er einhver 3-4000 kall minnir mig í málningarvörum :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
compressed air :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 11:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
fart wrote:
compressed air :D



Já það er best í raun fyrir lakkið, en það tekur tíma og lætin eru mikil :|
og maður þarf víst að vera með pressu til þess :)

Svo skiptir það mestu í raun að vera með alveg hreinann bíl áður en maður fer að þurrka
annars sest þetta í klútinn og maður dregur skítinn yfir allan bílinn og rispar hann
þá skiptir litlu máli hvað vöru maður er með ef þetta er ekki vel þrifið :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 12:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
þetta meguiars dót virkar ekki skít, vaskaskinn ftw!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 14:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
já akkúrat ég keipti mér svona voða fínt waffle-weave microfiber towel og gafst eiginlega bara upp á því og fór aftur í gamla góða vaskaskinnið
það getur vel verið að það fari ekki alveg eins vel með lakkið en ef þrífur bílinn vel þá á nú skinnið að vera ok.

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Mon 19. Nov 2012 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vaskaskinnið dregur vantið betur í sig, en er fjandi stammt samt, og safnar í sig drullu.

Með microfiber tuskurnar þá þarf maður aðeins meiri tækni við að nota þær. T.d. leggja þær alveg flatar á bílinn og draga svo vatnið af, vinda og halda áfram, og enda svo með þvi að þurrka restina. Ef maður ætlar að þurrka eins og með vaskaskinni þá dreifir maður bara vatninu.

S.s. maður þarf að nota allann flötinn af tuskunni í einu.



Það góða við þessar microfiber tuskur er maður notar aftur og aftur og aftur,, smellir þeim bara í þvottavélina á milli. Ég fékk helling af þessum tuskum í verðlaun þegar bíllinn minn var bíll ársins fyrir nokkrum árum. Alveg meiriháttar pakki.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þurkkunar dót???
PostPosted: Tue 20. Nov 2012 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
gamla góða vaskaskinnið virkar best, skella því bara í þvottavél reglulega.
Mæli alls ekki með sköfunum, sá video einu sinni af prufum varðandi hvaða aðferðir rispuðu lakk mest.
Og þar kom í ljós að skafan rispaði meira heldur en bílaþvottastöð með kústum...

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group