bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 16. Nov 2012 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Var að vesenast í heimilstölvunni í gær.
Hún vildi ekki boota og ég startaði henni því með Ubuntu af disk og náði í gögnin af henni.
Setti svo upp windows með eRecovery (Acer tól innbyggt í tölvuna).

Var svo að skoða möppurnar á flakkarnum áðan og sé að margar möppur eru tómar.
Þarna voru myndir sem ég er mjög fúll yfir því að tapa. Langar því að reyna allt til að ná þessu aftur.

Er eitthvað af þessum hugbúnaði sem segist geta recoverað gögn þrátt fyrir format að virka?
S.s. RecoverMyFiles og VirtualLab o.fl.

Þætti mjög vænt um ráðleggingar :cry:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Nov 2012 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Farðu með diskinn til einhverra sem eru vanir þessu, t.d. Tölvutek.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Nov 2012 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Er á Vestfjörðum. Erfitt að sækja þjónustu annað.
Það væri þá ekki fyrr en í næstu bæjarferð..

Er að keyra Recuva scan núna. Keyrði það af USB. Er ekki að vista niður á drifið.
Vonandi að ég geri ekki illt verra :oops:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Nov 2012 19:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ég get skoðað þetta fyrir þig

http://tolvustodin.is

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Nov 2012 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Leitaðu á ljosmyndakeppni.is spjallinu. Þeir eru alltaf að formata kortin í vélunum sínum óvart og ég man að það hefur verið spurt oft að þessu (þó ég muni nú ekki svörin).

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Nov 2012 19:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Oct 2006 13:14
Posts: 134
Location: Undir Stýri
http://spjall.vaktin.is/

_________________
(FORD Explorer Eddie Bauer V8 ’02)
(BMW 525iA E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’94) Seldur
(BMW 525ix E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’95) Seldur
(BMW 520iA E34 ’93) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Nov 2012 15:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
http://datarecovery.is/thjonusta/gagnabjorgun/

/thread

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Nov 2012 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gardara wrote:
http://datarecovery.is/thjonusta/gagnabjorgun/

/thread



shii.. þetta fyrirtæki ætti að fá einhvern til að lesa yfir textann á síðunni :argh:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group