þetta er eitt af mínum draumaprojectum,
factory five framleiðir mikið af tilbúnum hot rod og ac cobra kittum, þykja vönduð og góð
þetta getur maður fengið hjá þeim fyrir tæpa 21þús dollara,
það er alveg rúmlega bróðurparturinn af því sem maður þarf í kittinu, grind,boddy,innrétting, rafkerfi og flr
bíllinn notast við LS mótor, porsche 996 trans axle, hjóla og fjöðrunarbúnað úr corvette,
með orginal ls7 mótor, sem er mótorinn sem er gert ráð fyrir, er bílinn að mælast um 3 sec í 100 og þeir eiga víst að höndla ansi vel. vikta 1060kg fullbúnir




















