bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: VW polo 2011 reynsla ?
PostPosted: Tue 06. Nov 2012 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Sælir

Það er verið að skoða Polo 2011 á heimilið

Prófuðum dísel og hann er grófur og trukkahljóð en togar skemmtilega náttúrulega.

1.4 bensín bíllinn er talsvert dýrari en 1.2 en þar fær maður 4 cyl bíl og skemmtilegri mótor held ég

Hafa einhverjir heyrt af eða hafa sjálfir reynslu af bilunum og öðru sem tengist eign á þessum bílum?

Sjálfum finnst mér finnst nýjasta boddýið flottara og allt annað en fyrrverarnir.

Þeir lofa eyðslu upp á 5.4/100 hjá heklu en á netinu sér maður víða 4.6/100 TDI fyrir TDI bílinn og 4.7/100 fyrir 1.2 bensín, sem er svakalega lítill munur...

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Nov 2012 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Myndi taka 1,6 TDi alveg hiklaust. Skemmtilegur mótor sem togar skemmtilega og eyðslan er mjög lítil.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Nov 2012 23:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Myndi alls ekki fara í minnstu bensínvélina.... mín reynsla er sú allavega að svoleiðis vélar eyða mun meira en stærri vélarnar ef maður keyrir eðlilega og skila sér mun minna áfram

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 09:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Systir kærustunnar var að kaupa einn svona (2011 held ég) og hún er afskaplega ánægð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
3cyl bensínvélin hefur líka verið til vandræða, heddin hafa verið að fara í þeim(brenna ventlar) og Stimpilhringir hafa verið að gefa sig.



Hiklaust að taka dísel bílinn!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Rusll!!!!
á svona i bilaleigu og hérna kom eg á þvi chevrolet er ekki það versta :lol:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Vinur minn á svona 1200 bíl sem er að eyða um 6.5... það er beinskiptur bíll. Myndi taka öllum tölum undir því með fyrirvara.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 20:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Nú veit ég ekki hvort þú ert að spá í 1.6 tdi vélina, en ef svo er, er ég með þannig í Audi A3 Sportback, 2011, 5 gíra bíl.

Hef átt síðan nýjann eða rúm 2 ár, ekinn um 15000 km. Hann er að eyða steddí um 5 lítrum, sama hvort um er að ræða innan- eða utanbæjar, vantar 6. gírinn utanbæjar. Ágætis vél, þannig, óttalegur traktor samt, en start-stop dótið sleppir manni við að hlusta á þetta á ljósum etc.

Fínn bíll sem daily, spennandi er það hinsvegar ekki, Audi-inn það er.

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
1.2 bensín varð fyrir valinu, 1.4 comfortline bílarnir hefðu verið ákjósanlegri en voru talsvert dýrari.. kemur í ljós hvernig þetta reynist, gott að keyra hann og 3 cyl mótorinn hljómar eins og hann gæti verið 350 hestöfl :wink:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Nov 2012 21:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
"samhryggist"......

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Nov 2012 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Polo-ar eru mjög fínir bílar

Væri til í nýjasta Poloinn sem daily :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Nov 2012 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jón Ragnar wrote:
Polo-ar eru mjög fínir bílar

Væri til í nýjasta Poloinn sem daily :thup:



Nýji Poloinn er fyrsti Poloinn sem mér finnst flottur og ég var með svona Polo bílaleigubíl síðasta vetur á meðan Sjöan mín var á sprautuverkstæði. Hann þægilegur í akstri en eyddi alltof miklu bensíni og ef ég hefði hnerrað þá hefði bíllinn sprungið :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group