bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nokkrir léttir...
PostPosted: Thu 20. May 2004 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Þrjár mýs voru á bar og voru að metast á um hver þeirra væri mesti töffarinn.

Fyrsta músin skellti í sig einu vænu brennivínsskoti og sagði svo:
'Strákar, þessar músagildrur eru hlægilegar. Í hvert sinn sem ég kem að einni slíkri, þá er nú lítið mál fyrir mig að kippa ostinum af.
Svo tek ég nokkrar léttar bekkpessuæfingar með gildrunni á eftir!'
Önnur músin skellti í sig tveimur og sagði svo:
'Músagildrur? Voðalega eru gamaldags. Þessar hátíðnihljóðbylgjur sem mennirnir eru að nota á okkur mýsnar núna hljóma eins og ljúfir tónar í eyrum mínum!'
Þriðja músin þambaði restina úr flöskunni, stóð upp og sagði: 'Jæja, ég ætla heim að ríða kettinum!'

...........................................................................................................

Maður mætti í vinnuna einn morguninn með glóðarauga á báðum. Vinnufélagi spurði hvað hefði eiginlega komið fyrir. Nú ég var að fara upp rúllustigann í Kringlunni í gær á undan mér var kona og ég sá að pilsið hafði skorist inn í boruna. Mér fannst þetta hlyti að vera neyðarlegt fyrir hana svo ég í góðmennsku minni kippti pilsinu út. Hún snarsnéri sér við og gaf mér þetta rokna högg á vangann með töskunni sinni og nú var ég kominn með glóðarauga. Bíddu við sagði félaginn, ekki hefurðu fengið glóðarauga á bæði við þetta
eina högg. Jú bíddu við, ég sá strax að ég hefði hlaupið á mig og gert einhverja fjandans vitleysu rétt einn sprettinn og til að reyna að bæta fyrir það, tróð ég pilsinu aftur inn í skoruna og augnabliki síðar hafði ég fengið annað glóðarauga".

Erfitt að skilja konur!!!!!!

.........................................................................................................

Og svo var það ljóskan sem fékk þennan gífurlega áhuga á dorgveiði.
Hún varð sér út um allan búnað til þess arna, veiðigræjur, borsveif, stól og hvað ekki.
Nú, svo var að skella sér í veiði. Hún kom sér fyrir úti á ísnum, settist á stólinn og fór að bora.
Þá gall við rödd sem sagði: "Hér er enginn fiskur." Henni varð bylt við og leit í kringum sig en sá engan. Hún færði sig um set.
Á nýjum stað kom hún sér fyrir settist á stólinn og fór að bora. Og aftur gall við röddin: " Hér er enginn fiskur."
Aftur tók hún saman græjurnar og færði sig um set. Og sem hún byrjar aftur að bora gellur við röddin: "Hér er enginn fiskur."
Hún lítur í kringum sig, upp í loftið og allt í kring en sér engan.
Hún spyr með titrandi röddu.
"Er..., er þetta Guð?"
"NEI! Þetta er umsjónamaður skautahallarinnar og hér er engan fisk að hafa..."

..........................................................................................................

Reykvíkingur, Akureyingur og Hafnfirðingur voru saman á bar þegar þessari spurningu var kastað fram.
"Afhverju er karlmaðurinn með Kóng á typpinu"
Reykvíkingurinn svaraði: "Það er til að veita manninum meiri ánægju."
Akureyringurinn svaraði: "Nei, nei, nei hann er til að veita konunni meiri ánægju."
"Nei, nei, nei þið hafið báðir rangt fyrir ykkur" Sagði Hafnirðingurinn "Hann er svo að hendin renni ekki af."

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,,,,,,,VERY GOOD;;;;;;;;;;;;;;; :clap: :clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 15:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
:lol:

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hahahahaha :D :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
hehe djös húmor :twisted: :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þessir eru góðir. :lol: :lol:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 14:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
:lol: :lol:

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group