bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 20. May 2004 19:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Nov 2003 12:03
Posts: 37
Location: Kópavogur
Einu sinni voru tvíburar, Burkni og Frosti. Burkni átti gamalt snekkjuræksni.
Það vildi til að eiginkona Frosta lést sama dag og snekkja Burkna sökk.

Nokkrum dögum síðar hitti gömul kona Burkna og hélt að þar væri Frosti. Hún sagði því:
"Ég samhryggist þér, vinur." Burkni hélt að hún væri að tala um snekkjuna og sagði:
"Æ, ég er nú feginn að vera laus við hana. Hún var alltaf hálfgerð drusla. Botninn á henni var allur skorpinn og hún lyktaði eins og úldin ýsa. Hún hélt ekki vatni og var með vonda rauf að aftan og risagat að framan. Í hvert sinn sem ég notaði hana stækkaði gatið og hún lak vatni um allt.
Svo fór hún endanlega þegar ég lánaði hana fjórum vinum mínum sem langaði að skemmta sér. Ég varaði þá við að hún væri ekki mjög góð, en þeir vildu samt notast við hana.
Svo reyndu þeir allir að fara í hana í einu og hún rifnaði bara í tvennt. "

Þá steinleið yfir gömlu konuna


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group