bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. May 2004 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
herna eru myndir af honum eins og hann lytur ut i real 8) bara flottur, annars mæli eg með að folk kynni ser það sem er að koma fra usa þessa dagana, bilar þar eru heldurbetur að taka stefnu i retta att.
Image

Image


Þessi bill er bara smekklegur i utlit

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. May 2004 02:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þessi bíll fær bara thumbs up frá mér. Glæsileg hönnun, þetta útlit er til fyrirmyndar. Var einmitt mjög heillaður af þessum bílum þegar ég sá hann í ónefndri bandarískri stórmynd að spóka sig.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
vitiði það að ég er 99% viss um að ég hafi séð svona bíl í gærkvöldi :shock:

allavega var það þetta boddí, ég veit ekki hvort þeir séu kannski til í töluvert ódýrari útfærslum líka þá gæti þetta hafa verið eitthvað svoleiðis en þetta var pottþétt þetta boddí eins og myndirnar sem þið hafið verið að pósta sýna..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég gæti alveg hugsað mér svona bíl. Helvíti fallegar línur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. May 2004 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þessi er alveg vígalegur, mætti þó vera á stærri felgum. En að öllu öðru leiti mjög smekklegur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Mjög flottur...en er ég sá eini sem fynnst hann soldið Imprezu skotinn? :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 17:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 16:26
Posts: 12
Schulii wrote:
vitiði það að ég er 99% viss um að ég hafi séð svona bíl í gærkvöldi :shock:


Það getur passað, þar er kominn einn svona silfraður til keflavíkur, hann er samt ódýrari típann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
hef einmitt líka séð svona á klakanum, þetta eru mest flottir bílar!!!! einir af fáum könum sem ég fíla :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er venjulegur sona herna skilsty mer, ætli munurin a þeim se ekki sona svipaður og a m5 og non M 5 linu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group