bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég er í smá veseni með Toyotuna hjá mér, það er einhver helvítis víbringur í henni.
Ég veit ekki hvort það er vírslitið dekk, beygluð felga eða hreinlega eitthvað að bílnum sjálfum.

Ég fór á ónefnt dekkjaverkstæði, af því að 2 dekkjanna láku, meðfram felgu bara. Þeir tóku þau af, tóku pensilinn með svörtu drullunni og settu á kantinn á felgunum og dekkin á og undir. Rukkuðu mig um 9000 kall fyrir það.
Ég var að spyrja hann útí hvort það gæti verið belgluð felga eða eitthvað og svarið var "jú ég held það, samt ekki viss, 9000 kall" (og vantaði bara "drullaðu þér svo út")

Þangað fer ég ekki aftur, en spurningin er, mælið þið með einhverju verkstæði fram yfir önnur? Sem ég gæti hugsanlega fengið smá aukaþjónustu við að finna út hvað er að bílnum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 14:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Nesdekk niður á Fiskislóð, granda.

Einar Gúlla er bara liðlegur og góður.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 14:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Shit - af hverju nefniru ekki þetta verkstæði eftir þetta viðmót?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jónas wrote:
Shit - af hverju nefniru ekki þetta verkstæði eftir þetta viðmót?

af því að ég held að verkstæðið sem slíkt sé ágætt, en þessi verkstjóri þarf að finna sér annað starf


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Bílvogur, auðbrekku 17, 200 kópavogi s. 564-1180 ég er að vinna þar, erum með dekkjaþjónustu líka, kíktu við hjá okkur. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Held að ég sé örugglega búinn að stúta einhverjum legum og svona eftir þetta hehe, kíki á mánudag :)
takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group