bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 13. Sep 2012 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
daginn,

Þekkir einhver til innflutnings á hjólum, þ.e. circa hver kostnaðurinn sé og tollamál ?

er að spá í hondu cb 750 frá USA sem eru að kosta um $2000 (án flutnings). Reiknivélin hjá Shopusa er ekki að birta þetta.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Sep 2012 10:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Zed III wrote:
daginn,

Þekkir einhver til innflutnings á hjólum, þ.e. circa hver kostnaðurinn sé og tollamál ?

er að spá í hondu cb 750 frá USA sem eru að kosta um $2000 (án flutnings). Reiknivélin hjá Shopusa er ekki að birta þetta.


Ef við gerum ráð fyrir um $400 í flutning, hef ekki hugmynd um raukostnað þess, þá skv. http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 mynir þetta kosta þig að hjólinu meðtöldu um isk 477.000.-

Eða:
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
291.576 kr. + 185.176 kr. = 476.752 kr.
Gengi: 121,49
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 0,00 PR 0
BA Úrvinnslugjald á blýsýrurafgeyma - Taxti er kr/ein af vöru. 193,00 KR 193
BS Úrvinnslugjald á hjólbarða með ökutækjum - kr per ökutæki 640,00 KR 640
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
MO Vörugjald af ökutæki (30%) Ökutæki skv. 3. tölul. 4. gr. 30,00 PR 87.473
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 96.870

Hvort þetta er heilagur sannleikur skal ég hinsvegar ekki tjá mig um...

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Sep 2012 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Giz wrote:
Zed III wrote:
daginn,

Þekkir einhver til innflutnings á hjólum, þ.e. circa hver kostnaðurinn sé og tollamál ?

er að spá í hondu cb 750 frá USA sem eru að kosta um $2000 (án flutnings). Reiknivélin hjá Shopusa er ekki að birta þetta.


Ef við gerum ráð fyrir um $400 í flutning, hef ekki hugmynd um raukostnað þess, þá skv. http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 mynir þetta kosta þig að hjólinu meðtöldu um isk 477.000.-

Eða:
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
291.576 kr. + 185.176 kr. = 476.752 kr.
Gengi: 121,49
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 0,00 PR 0
BA Úrvinnslugjald á blýsýrurafgeyma - Taxti er kr/ein af vöru. 193,00 KR 193
BS Úrvinnslugjald á hjólbarða með ökutækjum - kr per ökutæki 640,00 KR 640
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
MO Vörugjald af ökutæki (30%) Ökutæki skv. 3. tölul. 4. gr. 30,00 PR 87.473
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 96.870

Hvort þetta er heilagur sannleikur skal ég hinsvegar ekki tjá mig um...


Frábært, takk kærlega fyrir þetta. :thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Keypti þetta á $2.050:

Image

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=271056858511&ssPageName=ADME:L:OC:MOTORS:3160#ht_861wt_1165

Eru aðrir tollaflokkar á svona gömlum hjólum ? Þetta er framleitt 1974.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 08:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Zed III wrote:
Keypti þetta á $2.050:
Mynd...
Eru aðrir tollaflokkar á svona gömlum hjólum ? Þetta er framleitt 1974.


Til hamingju með það, fallegt hjól!

Ekki hugmynd með toll vs aldur, en er ekki miðað við 40 ára í innflutningi á bílum amk?

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
ég tékkaði á tollinum, það eru bara þessi standard 30% plús vsk.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Frábært hjól til hamingju með þetta :thup:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
takk takk,

Þetta er fyrir pabba, hann átti svona fyrir 40 árum og er búinn að bíða eftir að komast aftur á svona hjól.

Hvernig hafa menn höndlað pappírsmál við svona flutning, þ.e. eigendaskipti og slíkt ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Sep 2012 09:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Þú hefur ekki spurt einnig til gamans hvernig þetta hefði orðið ef hjólið hefði verið 1972 módel, þ.e. 40 ára eins og með bílana? Hvað gildir þá?

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Sep 2012 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Giz wrote:
Þú hefur ekki spurt einnig til gamans hvernig þetta hefði orðið ef hjólið hefði verið 1972 módel, þ.e. 40 ára eins og með bílana? Hvað gildir þá?

G


Nope, gerði það ekki.

er núna að leita að shipping company sem býður upp á að setja hjólið í kassa og senda það þannig.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group