Zed III wrote:
daginn,
Þekkir einhver til innflutnings á hjólum, þ.e. circa hver kostnaðurinn sé og tollamál ?
er að spá í hondu cb 750 frá USA sem eru að kosta um $2000 (án flutnings). Reiknivélin hjá Shopusa er ekki að birta þetta.
Ef við gerum ráð fyrir um $400 í flutning, hef ekki hugmynd um raukostnað þess, þá skv.
http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 mynir þetta kosta þig að hjólinu meðtöldu um isk 477.000.-
Eða:
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
291.576 kr. + 185.176 kr. = 476.752 kr.
Gengi: 121,49
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 0,00 PR 0
BA Úrvinnslugjald á blýsýrurafgeyma - Taxti er kr/ein af vöru. 193,00 KR 193
BS Úrvinnslugjald á hjólbarða með ökutækjum - kr per ökutæki 640,00 KR 640
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
MO Vörugjald af ökutæki (30%) Ökutæki skv. 3. tölul. 4. gr. 30,00 PR 87.473
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 96.870
Hvort þetta er heilagur sannleikur skal ég hinsvegar ekki tjá mig um...