bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 15:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Spurningin er... er ekkert fyrirtæki hérna heima sem tekur þetta að sér eða sérhæfir sig í svona smálakkviðgerðum ?

Hef spurst til á nokkrum sprautu verkstæðum og ég fæ alltaf sama svar: Respay, respray og respray !
Mig langar ekki að láta respraya allt afturbrettið því það eru 2 hvítir punktar í svarta lakkinu hjá mér :(

Ég er búinn að skoða óteljandi marga þræði og pósta á detailingworld.co.uk og þetta virðist vera frekar auðvelt og
hægt er að fylla uppí 90-95% af rispum og grjótbarning með réttum aðferðum.

Ég myndi sennilega leggjast í að gera þetta sjálfur en ég er bara ekki með aðstöðu þar sem þetta þarf að vinnast innandyra.

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þetta eru bara punktar þá geturu blettað í þetta og massað yfir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 17:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
ef þú kemst í að gera þetta sjálfur máttu endilega láta mig vita hvernig þú fórst að :)

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 18:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hefurðu prófað að tala við Smáréttingar?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Sep 2012 00:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
íbbi_ wrote:
ef þetta eru bara punktar þá geturu blettað í þetta og massað yfir


Ef ég bara væri með aðstöðu og mössunarvél :). Þessvegna vill ég bara láta gera þetta fyrir mig.

hjolli wrote:
ef þú kemst í að gera þetta sjálfur máttu endilega láta mig vita hvernig þú fórst að :)


http://www.detailingworld.co.uk/forum/ Hellingur af DIY guide-um til að gera þetta, margar af þeim góðar og einfaldar.

iar wrote:
Hefurðu prófað að tala við Smáréttingar?


Já það er kanski spurning um að heyra í þeim... hefur einhver hérna reynslu af þessum gæum ? (blettun og mössunarlega)
Hef séð þá laga svona hagkaupsbeyglur og það var fagmannlega gert. Er smá efins að þessir gæar séu listamenn í blettun... gæti auðvitað haft rangt fyrir mér :)

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Sep 2012 12:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
sennilegt að enginn nenni að standa í þessari vinnu fyrir eitthvað klink. eins og þú segir sjálfur þá þarf að hafa aðstöðu, eiga tækin og efnin í þetta og það er bara ekki gefins.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group