bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 03. Aug 2012 14:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Ég er nýlega fluttur til Austurríkis þar sem ég er á leið í háskóla hér. Gamla fartölvan mín er orðin frekar lúin og ég þarf að kaupa mér nýja almennilega tölvu fyrir námið mitt. Þess vegna var ég að velta því fyrir mér hvort ég gæti fengið tollinn endurgreiddann af tölvunni ef ég kaupi hana hér í Austurríki og flýg t.d. í frí núna til Spánar í lok ágúst. Einnig hvort ég þyrfti að borga vsk hér heima þegar maður kemur í heimsókn þar sem maður er með lögheimilið skráð ennþá á íslandi? E-r tips?

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Aug 2012 07:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
zneb wrote:
Ég er nýlega fluttur til Austurríkis þar sem ég er á leið í háskóla hér. Gamla fartölvan mín er orðin frekar lúin og ég þarf að kaupa mér nýja almennilega tölvu fyrir námið mitt. Þess vegna var ég að velta því fyrir mér hvort ég gæti fengið tollinn endurgreiddann af tölvunni ef ég kaupi hana hér í Austurríki og flýg t.d. í frí núna til Spánar í lok ágúst. Einnig hvort ég þyrfti að borga vsk hér heima þegar maður kemur í heimsókn þar sem maður er með lögheimilið skráð ennþá á íslandi? E-r tips?



Þegar þú skreppur til Spánar þá tekur þú nótuna með þér í Tax free og færð skattinn endurgreiddan og þú átt ekki að þurfa að greiða VSK af tölvunni hér heima nema að hún sé ennþá ný í kassanum.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group