zneb wrote:
Ég er nýlega fluttur til Austurríkis þar sem ég er á leið í háskóla hér. Gamla fartölvan mín er orðin frekar lúin og ég þarf að kaupa mér nýja almennilega tölvu fyrir námið mitt. Þess vegna var ég að velta því fyrir mér hvort ég gæti fengið tollinn endurgreiddann af tölvunni ef ég kaupi hana hér í Austurríki og flýg t.d. í frí núna til Spánar í lok ágúst. Einnig hvort ég þyrfti að borga vsk hér heima þegar maður kemur í heimsókn þar sem maður er með lögheimilið skráð ennþá á íslandi? E-r tips?
Þegar þú skreppur til Spánar þá tekur þú nótuna með þér í Tax free og færð skattinn endurgreiddan og þú átt ekki að þurfa að greiða VSK af tölvunni hér heima nema að hún sé ennþá ný í kassanum.