bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þar sem ég hef grun um að hér sé mikil og breið reynsla á viðskiptum með bíla og jafnvel eru hér inni einhverjir bílasalar.

Sagan byrjar á bílaviðskiptum við ónefnda bílasölu í Reykjanesbæ. Ákveðin bílategund verður fyrir valinu og bíllinn finnst á þessari sölu. Hringt er í bílasalann og spurt um ástand, eiganda og svona almennt um bílinn, það var sérstaklega spurt hvort lakk væri í lagi þar sem kaupandi hafði ekki áhuga á að þvælast suður í Reykjanesbæ ef lakk væri slæmt. Svar bílasalans var að lakk væri mjög gott miðað við aldur bílsins (2006 árg). Tilvonandi kaupandi fer suður og kaupin verða. Nú líða nokkrar vikur en þá fer að koma í ljós skellur á topp bílsins þar sem glæran flagnar af í stórum skellum c.a 3-7 cm skellur. Þetta ástand breiðist svo um allan bílinn og er svo komið núna að glæran er flögnuð á flestum hlutum bílsins.

Haft var samband við bílasalann sem staðfesti að hann hafi ekki séð að lakkið væri farið að flagna þegar bíllinn var seldur hjá honum og hann bauðst til að hafa samband við Toyota og fyrri eiganda.
Í dag kemur svo póstur um að ábyrgð Toyota nái í 3 ár enda er það greinilegt að bíllinn hefur verið sprautaður aftur frá því hann var nýr ( samt skráður tjónlaus ) og bílasalinn fyrrar sig allri ábyrgð sem og fyrri eigandi.

Mín spurning er hvað er til ráða, er ekki ábyrgð bílasalans einhver ? Hvert er best að leita eftir aðstoð ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ekkert sem hægt er að claima á bílasalann ef þetta leit út fyrir að vera "eðlilegt" þegar bíllinn var seldur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sé ekki hvernig þú ætlar að blanda bílasalanum í þetta því þetta er eitthvað sem hann hefur ekki hugmynd um, mundi nú hjóla í fyrri eiganda því hefur klárlega farið þrengslin við að gera drusluna fína :lol:
Það er nú lámarks kurteisi að hann gefi upp hver sullaði yfir bílinn og þá gætir þú nú vaðið í þann "fagmann".

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 17:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Myndi klárlega tala við fyrri eiganda!

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Ábyrgð bílasala er engin. Case closed.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Sat 30. Jun 2012 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ertu í FÍB? Myndi prófa að tala við þá. Þeir eru með lögfræðing sem að sérhæfir sig í svona málum og ráðleggur félagsmönnum hvað sé hægt að gera í svona stöðu:

http://www.fib.is/?ID=4

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Sat 30. Jun 2012 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Er þetta ekki mjög basic.. Ef þú fórst ekki með bílinn í sölu/ástandsskoðun, ertu fucked :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Sat 30. Jun 2012 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bílasalinn er og á eingöngu að vera milliliður á milli kaupanda og seljanda,
ábyrgð seljanda er að segja satt og rétt frá ástandi bílsins og kaupanda að sannreyna að svo sé.

ábyrgð seljanda nær að mestu leyti aðeins yfir galla sem er hægt að færa sönnur á að hann hafi leynt kaupanda

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Sat 30. Jun 2012 22:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Er þetta ekki orðið hálf tilgangslaust starf þá ? Taka stórfé fyrir að hringja 2-3 símtöl og geyma bílinn á planinu hjá sér, taka svo enga ábyrgð á neinu, engu í sambandi við bílinn og taka ekki ábyrgð á bílnum þegar hann stendur á planinu hjá þeim ef hann verður fyrir skemmdum.

Þetta var flott þegar internetið var ekki komið og fólk var bara með heimasíma, að geta tekið rúntinn og skoðað notaða bíla á bílasölu og hringt svo daginn eftir og spurst fyrir en núna á að útrýma þessari stétt bara og setja þetta allt á netið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábyrgð bílasala
PostPosted: Sat 30. Jun 2012 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er bara enganveginn þannig að það séu bara 2-3 símtöl og skál í botn

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 58 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group