bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 03:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 18. Jun 2012 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sælir,
áður en þessar tvær glerhallir sem standa hjá aðalgatnamótum hafnarfjarðar/garðabæjar og önnur er kennd við actavis var hvít gömul skemma með bárujárni utaná. og þar inni voru 2 eld gamlir kaggar. tegundina man ég ekki en veit einhver hvað varð um skemmuna og innihaldið, þetta er áður en glerhúsin voru byggð og var þarna dekkjaverkstæði rétt hjá. þess má geta að til að ná bílunum burtu hefði líklegst þurft að hífa þá því skemman virtist vera ofan í gjótu, hvernig svo sem það hefur æxlast. við erum að tala um bíla sem eru svona 1955-1970 model ég man þetta ekki betur en svo.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jun 2012 21:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
held að þeim hafi bara verið hent, voru orðnir svo riðgaðir að ekki var hægt að bjarga þeim, annar var minnir mig ford í kringum 30 módel, og hinn var 4 dyra chevelle sem var handmálaður grænn, held að nasi gamli sem er alltaf á hjólinu uppá stöð í hafnarfirði að tína flöskur hafi átt þá

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group