Ég er með Megane 2004 sem sýndi bilanameldingu í mælaborði s.l. haust. Ég fékk þá hjá dekkjaverkstæði N1 á Ægissíðu til að lesa af bílnum, um leið og skipt var um olíur og síur í bílnum. Þetta villuboð var eitthvað smotterý sem engu máli skipti og var núllað út. Mig minnir að þetta hafi verið innifalið í olískiptunum - eða kostaði þá eitthvað sáralítið.

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT