bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 10. May 2004 01:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Ég sá video um daginn á netinu af bíl sem var að taka 360° á þurru malbiki. Þetta var BMW station bíll , man ekki alveg hvernig týpa. Það sem ég var mjög hissa á var það að þegar gaurinn var að snúa bílnum til baka eftir að hafa snúið honum 180° á góðri ferð, þá lyftist bíllinn upp að aftan og hendist á toppinn og rústast gjörsamlega!!
Þá fór ég að hugsa aðeins um þetta, ég hefi nú haldið að svona bíll myndi þola þetta.
Ég var oft að leika mér að þessu, bara á blautu malbiki... þarf svona 70-80kmh til að klára snúninginn almennilega.

Nú fer ég að fara fá minn kagga úr sprautun og þetta verður eitt af því fyrsta sem ég mun reyna á honum:D
Haldiði ekki að 944 hafi þetta??

...(þetta er mjög gaman, þarf að vera snöggur á stýrinu og gjöfinni;)

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 07:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hann hefur það sjálfsagt en spurninginn er...týmir þú bílum í þetta? :shock:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 08:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held að þetta fari nú eftir ýmsu öðru en bílnum, t.d. dekkjum. Það er ekki langt síðan við horfðum á listdans Volvo bifreiða hér á spjallinu þar sem svipuð stunt voru tekin, án þessi að nokkur færi á toppinn :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 08:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Ég held að þetta fari nú eftir ýmsu öðru en bílnum, t.d. dekkjum. Það er ekki langt síðan við horfðum á listdans Volvo bifreiða hér á spjallinu þar sem svipuð stunt voru tekin, án þessi að nokkur færi á toppinn :wink:


Það voru SAAB bifreiðar

En allaveganna þá er það málið að oft er það viðbragð fjöðrunarinnar sem veldur að bílar velta,,
þegar fjöðrunin er búinn að þjappast niður og dekkin eru að renna til og fjöðrunin er með oft langt mót slag eins og á stock bílum þegar þyngdin er að færa sig þá verður svona slys til,,
virkilega stífur bíll myndi ekki gera svona heldur renna áfram á dekkjunum og því geta tekið °360

Ég myndi allaveganna ekki vera að prufa þetta á mínum 944 ever..

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 08:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alveg rétt - Saab 9000 :lol: Þarna sérðu hvað tegundin hafði lítil áhrif á mig, ég mundi bara sænskur bíll svo gleymir maður þessu strax.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Saab rokkar! hehe 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 08:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Saab rokkar! hehe 8)


:wink: hehe - hann er semsagt ekkert á förum?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég heyrði að þetta hafi verið starfsmaður BMW sem var að sýna bílinn og það fylgir sögunni að hann hafi nú ekki unnið þarna lengi eftir þetta "stunt". ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 10:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langar að sjá þetta videó! :!:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 10:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Held ég hafi séð þetta vídeó, man bara ómögulega hvar... var þetta ekki E46 ?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Held ég hafi séð þetta vídeó, man bara ómögulega hvar... var þetta ekki E46 ?


Jú minnir að þetta hafi verið E46 touring.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 15:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Alveg rétt.........hef séð þetta, var þessu ekki bara póstað hérna einvherntímann?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Væri til í að sjá þetta 8) 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group