bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sprautun á álfelgum
PostPosted: Sun 12. Feb 2012 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég þyrfti að láta sprauta svona álfelgur undan Grand Cherokee:

Image

er ekki einhver snillingurinn hér inni sem gæti gefið mér hugmynd um kostnaðinn við svoleiðis verk?

Svo er annar möguleiki hjá mér í stöðunni, felgurnar hafa verið sprautaðar seinnt á síðustu öld og
lakkið orðið upphleift og sprungið, er kannski hægt með sæmilega góðu móti að fjarlægja gamla lakkið
og ná upp OEM lúkkinu á felgunum (pólerað ál)?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Feb 2012 21:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
HAMAR wrote:
Ég þyrfti að láta sprauta svona álfelgur undan Grand Cherokee:

Image

er ekki einhver snillingurinn hér inni sem gæti gefið mér hugmynd um kostnaðinn við svoleiðis verk?

Svo er annar möguleiki hjá mér í stöðunni, felgurnar hafa verið sprautaðar seinnt á síðustu öld og
lakkið orðið upphleift og sprungið, er kannski hægt með sæmilega góðu móti að fjarlægja gamla lakkið
og ná upp OEM lúkkinu á felgunum (pólerað ál)?



Lítið mál að fara með mekló málningaruppleysi eða álíka efni á málninguna, og ná henni af. Nota svo autosol og vatnspappír til að ná fram póleringunni.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group