bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 23. Dec 2011 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Eitt af því fáa sem ég er óánægður með í símanum er hljómurinn þegar ég er að hlusta á tónlist.
Orginal heddfónarnir eru algjört rusl og hljóðið er enn flatt og laust við dýpt þegar ėg nota Sennheiser HD228
Spilarinn sem ég hef notað er gamli góði Winampinn (free version, enginn equalizer).

Þið hér sem þekkja til í bransanum og/eða hafa grúskað, hverju mælið þið með?
Bæði spilara og heyrnartól.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Dec 2011 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Er ekki alveg að ná þessu .. ertu með samsung G S2 eða ertu að spyrja útí hvernig gæðin eru hjá þeim sem eiga svoleiðis?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Dec 2011 21:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Mér sýnist á póstinum að hann sé með Galxy en vanti að vita hvaða player gefur bestu hljómgæðin

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Dec 2011 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég er með Samsung síma (reyndar ekki Galaxy II heldur Jet) og soundið sem hann sendi frá sér var algert rusl þangað til ég fattaði að stilla hann á HD-sound,
virkilega góður hljómur þannig,, bæði úr oem headphone og Sennheiser :D

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Dec 2011 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég er með Samsung síma (reyndar ekki Galaxy II heldur Jet) og soundið sem hann sendi frá sér var algert rusl þangað til ég fattaði að stilla hann á HD-sound,
virkilega góður hljómur þannig,, bæði úr oem headphone og Sennheiser :D

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Dec 2011 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
HAMAR wrote:
Ég er með Samsung síma (reyndar ekki Galaxy II heldur Jet) og soundið sem hann sendi frá sér var algert rusl þangað til ég fattaði að stilla hann á HD-sound,
virkilega góður hljómur þannig,, bæði úr oem headphone og Sennheiser :D


HEY!

Hvernig stillir maður á HD sound??? :santa:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Dec 2011 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Verð samt að vera ósammála um að hljómgæðin og orginal headphonarnir séu rusl.. mögulega búið að bæta það? Fékk minn síma í byrjun des.

Allavega fínn bassi og hljómur sem kemur úr þessu hjá mér

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Dec 2011 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Einarsss wrote:
Verð samt að vera ósammála um að hljómgæðin og orginal headphonarnir séu rusl.. mögulega búið að bæta það? Fékk minn síma í byrjun des.

Allavega fínn bassi og hljómur sem kemur úr þessu hjá mér


Stillingardæmi etv? Ég fann ekkert tóngæðalegt undir Sounds.

Hljómurinn sem ég fæ er alveg flatur, eins og tónsviðið nài bara frá 1000-13000 MHz.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Dec 2011 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
zazou wrote:
HAMAR wrote:
Ég er með Samsung síma (reyndar ekki Galaxy II heldur Jet) og soundið sem hann sendi frá sér var algert rusl þangað til ég fattaði að stilla hann á HD-sound,
virkilega góður hljómur þannig,, bæði úr oem headphone og Sennheiser :D


HEY!

Hvernig stillir maður á HD sound??? :santa:


Ferð í "Music Player" ferð þar í "Settings" og þar í "Sound effects". Stillingin sem ég nota heitir "Wow HD".

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group