bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 03:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ætla að gera viðar innrétinguna í minum upp og fann hérna helvíti flotta leið en hann notar eithvað sem kellast epoxy resin, vantar að vita hvar ég gæti fengið svona efni og helstu uplísingar um það

hérna er linkur á þetta :thup:
http://www.bimmerboard.com/forums/posts/42455

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 08:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
harpeis úr epoxy?

resin þýðir allavega herpeis... Það er spurning hvort þetta kallist ekki epoxy kvoða eða eitthvað slíkt.


_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 13:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
hahah.. en vantar helst að vita hvar ég fæ þetta, er búinn að horfa á nokkuð mörg video af þessu og þeta alveg mökk virkar á borð og alskonar drasl :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 17:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
Epoxy herðir.

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sé nú engar myndir í þessum link enn Resin er hvati í efni eins og t.d trebba og Epoxy lím.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 18:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
þetta er eina myndin sem er á þessum link
Image
í miðjuni er orginal og óendurbætt, á þeim neðri er búið að nota fínan sandpappír á þetta(öruglega blautum) og efsti er með þessu epoxy resin

þetta er mjög svipað og epoxy límið, semsagt tvær tekundir af efnum sem eru blandaðar saman

video þar sem það er notað þetta efni á borð

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Er þetta ekki eitthvað svipað og tveggja þátta lakk eins og er notað á parket?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jul 2011 20:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
gæti vel verið, þetta er allavena eithvað tvíþátta "lakk" :mrgreen:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group