..ég átti svona 220E '95 fyrir svona tveim árum og ég er mjög heillaður af þessum bílum, þessi nýja vél sem kom í 220 bílum þótti víst koma afburðavel út í sambandi við eyðslu og kraft. Ég get vel tekið undir það, það var alveg lýgilegt hvað var hægt að láta hann ,,framleiða" bensín en engu að síður var hann gífurlega góður á ferðinni, ég tala ekki um þegar ,,ubergazið" var trampað, þá kipptist bíllinn eins og léttur sportari
En allavega þá get ég tekið undir hjá ykkur með að þessir bílar séu ALLT OF hátt verðsettir, oft á tíðum fer maður að hlæja, fólk heldur að ef að um benz sé að ræða þá hljóti það að geta fengið fullt af peningum...
....Að sjálfsögðu eru margir gullmolar þarna úti sem að eru meira virði en aðrir, en engu að síður eru stundum algjör flök, illa farinn og sjúskuð á um svona 1.3 mills....
Æji veity það ekki, allavega mín skoðun á þessu
