ppp wrote:
jonthor wrote:
Tjah, ef þú smíðar hús á sandi, er þá ekki bara spurning um hvenær bankamaður kemur og pissar á það?
Fixed?
Jújú, en var ekki ljóst að til voru vondir bankamenn þegar Evran var standsett?
Er ekki gáfulegra að hanna hluti með heiminn, eins og hann raunverulega er, í huga? Er gáfulegt að byggja upp myntsamstarf og vona að vont fólk sé ekki til sem muni nýta sér veikleika kerfis sem gengur ekki upp?
Vogunarsjóðirnir eru að reyna að hagnast á slæmu ástandi Evrunnar, þeir eru hins vegar engan vegnin ástæðan fyrir undirliggjandi vandamálinu. Varla getum við kennt þeim um skuldavandamál Grikkja? Ef ekkert vandamál væri til staðar, hefðu vogunarsjóðirnir ekkert til að hagnast á.