bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 16:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Hvað rugluhausar fara austurleiðina og sleppa Öxi.....einn alflottasti vegur á þessu skeri 8)

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 17:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Svessi wrote:
Ég fór þetta síðasta haust og var með foreldra mína í bílnum. Við fórum suðurleiðina og nokkur stopp á leiðinni og vorum yfir 11 tíma alls.

En svona í fullri alvöru miðað við full frískt fólk sem ekur um á eðlilegum hraða og tekur kannski 2 stutt stopp á leiðinni má alveg reikna með 9-10 tímum.



suðurleiðin er 662 km (í gegnum öxi) rvk - sey
ef að þið hafið farið hana á 11 tímum, þá eru stoppin orðin helvíti löng eða ferðahraði óvenjulítill


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Er í DK jiss, AMG fer á sölu bara bráðum hérna samt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
maxel wrote:
Er í DK jiss, AMG fer á sölu bara bráðum hérna samt :)


Stórefa að menn vilji borga sanngjarnt,,
Danir eru virkilega erfiðir í viðskiptum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Skil ekki þetta obsession með að vera sem fljótastur austureftir í bátinn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Skil ekki þetta obsession með að vera sem fljótastur austureftir í bátinn.


Er alveg sammála Þórði þarna


en ég er reyndar ALVEG til í svona tímarunn :naughty: :naughty: það er ekkert betra en gott race 8) 8)

og rúmlega það :lol:

en til Seyðisfjarðar :-k =;

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Jul 2011 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Alpina wrote:
maxel wrote:
Er í DK jiss, AMG fer á sölu bara bráðum hérna samt :)


Stórefa að menn vilji borga sanngjarnt,,
Danir eru virkilega erfiðir í viðskiptum

Ætli hann verði ekki settur á sölu í Svíþjóð og Þýskalandi líka.. annars er einn hér í DK til sölu á 99.900 danskar uden afgift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Jul 2011 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
maxel wrote:
Alpina wrote:
maxel wrote:
Er í DK jiss, AMG fer á sölu bara bráðum hérna samt :)


Stórefa að menn vilji borga sanngjarnt,,
Danir eru virkilega erfiðir í viðskiptum

Ætli hann verði ekki settur á sölu í Svíþjóð og Þýskalandi líka.. annars er einn hér í DK til sölu á 99.900 danskar uden afgift


Það eru 2 kúlur og gott betur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Jul 2011 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Amm.. hann er á sölu á íslandi á 1.150 en enginn vill hann..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jul 2011 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
maxel wrote:
Amm.. hann er á sölu á íslandi á 1.150 en enginn vill hann..



Enda bara gamall leigubíll. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jul 2011 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Axel Jóhann wrote:
maxel wrote:
Amm.. hann er á sölu á íslandi á 1.150 en enginn vill hann..



Enda bara gamall leigubíll. :mrgreen:

:cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group