hvar get ég fengið filmur til að setja í rúðurnar á bílnum, þannig er málið að aftur rúðan mín er svo laus að ég næ henni öruglega léttilega úr sjálfur og vill þesvegna gera þetta bara sjálfur
var að hugsa um filmur fyrir aftur rúðuna hliðar aftur rúðurnar og síðan aðeins ljósaraí framm hliðarrúðurnar (2x, ef maður skildi þurfa að rífa þær fremri úr)

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)