Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36 Posts: 3209 Location: inn í bílnum þínum.
Ég ætla ekki að tala um gæði vörunar heldur lagar mig að vita um þetta fyrirtæki ENJÓ Miðað við heimasíðu ENJO.net Er þetta fyrirtæki svona enn eitt píramída scam-ið. eina leiðin til að selja þetta er að halda kynningu heima fyrir vini og ættingja og kaupa start pakka, ekki satt? þannig að ég mæli með því bara þín vegna að horfa á þennan þátt http://www.megavideo.com/?d=JC5OJGTP
_________________ E46 330ix touring. BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.
Fyrirtækið enjo er auðvita sölu fyrirtæki og vill veita bestu þjónustuna sem það getur og þaraf leiðandi kynna og sýna vöruna á heimilum og í þeim aðstæðum sem þú þarft að nota þetta, maður hefur alveg lent í því að kaupa einhverja vöru út í búð og síðan eiginlega ekkert vitað til hvers ég má nákvalega nota Það. það er einginn press fyrir neinn að kaupa þennan start pakka. þessi stark pakki er svokallaður heimilis pakki og í honum er allt sem þú þarft til að þrífa heimilið og með því að kaupa þennan pakka þá ertu að spara helling staðinn fyrir að kaupa vörunar stakar. En með þessa leðurfeitir sem ég er að tala um þá þarftu ekkert að vera með meira próf eða þá búinn að kaupa upp lagerinn hjá enjo, þú getur keypt hana alveg staka.
Hér er annað myndband fyrir þá sem nenna að horfa, það er verið að þrífa heilt dekk á skipi með enjo og vatni. bara svona aðþví að við erum að myndbandast...
Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM. ██ 1994 BMW E36 332i sedan ██ 1991 Chevrolet Camaro Z28 ██ 1982 Toyota Carina A60 ██ 2005 Ford Fiesta ST
Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið
Hvað ert þú búin að selja mikið af þessu? Og hve marga undirmenn ert þú með?
ég er búinn að selja 2 dollur fráþví á þriðjudag og er búinn að selja 6 frá því í maí,
og ég hef einga undir menn nema kanski kallinn minn sem fussaði og sveigjaði yfir þessu þannig ég sendi hann út að þrífa bílinn sinn með enjo bílapakkanum og hann hefur ekki sagt neitt slæmt um það síðan, og með leður feitinna þá held ég að hann hafi alveg feingið fullnæingu við að sjá virknina á henni.
þetta er ísland í hnotskurn alla allir að það sé verið að svindla á sér... ekkert traust á íslandi (enn það er heil önnur ella sem er hægt að tala um í 5 daga)
enjo er snilld punktur það sem ég hef komið nálægt
t.d. ég var að reyna skrapa silicon af flísum heima hjá mömmu eftir að hafa tekið bað niður... og það var alltaf smá eftir ... grófar flísar.
Kemur mamma ekki með gulan hanska og spyr hvort hún geti ekki bara notað þetta? ég svara nátturlega uuu nei mamma hættu þessari vitleysu...
svo prófar hún og helviti fór af án efna, hnífa og geðveiki bara eitthvað trefja shit wtf er það?
og það þarf alltaf að kynna vörur ? þetta er ein leið og svo er hægt að auglýsa bara villt og galið í sjónvarpi og auglýsingum...
ég elska enjo þar sem ég hef exem (útaf sápu)... og maður má ekki nota sápu þegar maður notar þetta...
enn wtf... ekki er ég að selja þetta ... langaði bara að deila sögunni með siliconinu því mér fannst það svo magnað.
Users browsing this forum: No registered users and 16 guests
You cannot post new topics in this forum You cannot reply to topics in this forum You cannot edit your posts in this forum You cannot delete your posts in this forum