SteiniDJ wrote:
Getur póstað oftar eða einfaldlega gengið í klúbbinn!
Ef þú ert BMW eigandi, þá er þetta ekki lengi að borga sig upp.
Fyrsta árið mitt sem fullgildur meðlimur BMW Krafts sparaði ég sem nemur ca 5 meðlimagjöldum. Síðan þá hef ég oft og mörgum sinnum nýtt afsláttinn. Ef ég myndi alltaf leggja frá peninginn sem ég spara með afslættinum gæti væri ég með pening fyrir fullt af ársgjöldum í viðbót

Sem dæmi: Varahlutur í B&L/IH kostar 30þús. 15% afsláttur = 4500kr af verðinu ef ég kann eitthvað á prósentureikning. Getur borgða í klúbbinn tvisvar með þessu

Og þú losnar við Búðarkerrubílstjórann.