bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 02:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 29. Apr 2011 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sælanú

Veit einhver hverjir bjóða upp á svona pakka-forwarding þjónustu frá þýskalandi sbr. Shopusa.is?

Það er oft alveg voooonlaust að fá þýskarana til að senda drasl til íslands, því væri þetta algjör snilld ef einhver hefði nýtt sér/vissi af síðu eða einhverjum sem að tæki svona þjónustu að sér.

Ég fann þessa síðu en er ekki viss um hversu legit hún er http://www.addressgermany.com/shipping-address.html


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Apr 2011 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mér hefur gengið mjög vel með http://www.Interparcel.com

Héðan og til Íslands, Frakklands, Englands og fleiri staða.

Alltaf full tracking og fín heit og trygging

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Apr 2011 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sýnast þeir bara bjóða upp á þjónustu frá UK til annara landa eða frá öðrum löndum til UK :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group