bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Góð stýri fyrir PC
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 02:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir.

Í framhaldi af tölvuleikjaumræðunni langar mig að tékka hvort hægt sé að mæla með einhverjum ákveðnum stýrum fyrir PC.

Mig vantar semsagt USB stýri. Á fyrir gamalt og gott Micro$oft Sidewinder stýri með force feedback. Það stýri er mjög gott en get ekki tengt það við lappann þar sem stýrið er með joystick tengi. :-(

Ef þið getið mælt með (eða móti) einhverjum stýrum endilega látið ljós ykkar skína! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er að nota Logitech Wingman ForceFeedback stýri
USB
með blöðkum til að skipta
góðir petalar.

það er reyndar orðið gamalt, en í góðum gír.

svipað þessu:Image
http://www.logitech.com/index.cfm/products/details/US/EN,CRID=13,CONTENTID=5026

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 12:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fá USB stýrin nægan straum úr USB tenginu eða er straumbreytir með stýrinu?

Er fóturinn undir pedölunum í Logitech stýrinu ekki sæmilega þungur og stöðugur? Alltaf óþægilegt ef pedalarnir renna af stað á krítískum stað í brautinni. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er með eins stýri og það hefur reynst mér vel, sæmilega solid og virkar á öll stýrikerfi. Það er með auka straumbreyti en pedalarnir eru ekkert sérstaklega þungir en þó með ágætis gummífótum undir svo þeir renna ekkert undan í æsingnum (hafa a.m.k. ekki gert það hjá mér)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
sammála Svezel

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group