bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 07. Dec 2010 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Var að velta fyrri mig hvort einhver hafi gert flækjur glansandi aftur ?

Er með flækjur sem er smá glansandi en það er byrjað að myndast riðhúð á þær,
Hverni er best að ná því af og gera þær glansandi ?

Pússa þær og nota svona poly dæmi eins maður notar á felgur til að gera þær glansandi,Er það sniðugt :roll:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Dec 2010 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég veit ekkert hvernig þetta er hjá þér, en ég réðist aðeins á pústið hjá mér sem var orðið svolítið sérkennilegt.

Setti mildan - sterkan hreinsi í klút og byrjaði að hamast á þessu eins og óður maður. Náði helsta yfirborðsskítnum af en það var ekki nóg. Tók því næst mjög fína stálull (000 eða 0000 minnir mig) og setti á hana aluminium polish. Setti ullina í tuskuræfil þannig ég gat togað upp og niður og fengið fínan hraða + dreifingu. Við þetta urðu stútarnir nokkuð sjæní (ekkert svo ofboðslega mikið), en þó tandurhreinir.

Las það seinna meir að ég hefði getað notað WD40 til að losa mig við ryð, ef það væri til staðar, en hentar víst ágætlega á erfiða bletti líka.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Dec 2010 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
SteiniDJ wrote:
Ég veit ekkert hvernig þetta er hjá þér, en ég réðist aðeins á pústið hjá mér sem var orðið svolítið sérkennilegt.

Setti mildan - sterkan hreinsi í klút og byrjaði að hamast á þessu eins og óður maður. Náði helsta yfirborðsskítnum af en það var ekki nóg. Tók því næst mjög fína stálull (000 eða 0000 minnir mig) og setti á hana aluminium polish. Setti ullina í tuskuræfil þannig ég gat togað upp og niður og fengið fínan hraða + dreifingu. Við þetta urðu stútarnir nokkuð sjæní (ekkert svo ofboðslega mikið), en þó tandurhreinir.

Las það seinna meir að ég hefði getað notað WD40 til að losa mig við ryð, ef það væri til staðar, en hentar víst ágætlega á erfiða bletti líka.


Ok Ætla að prófa þetta :)

Var með mest áhyggjur um hvort það væri ekki lægi að setja svona efni á þetta,Vill ekki að það kveikni í þessu

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Dec 2010 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
ingo_GT wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég veit ekkert hvernig þetta er hjá þér, en ég réðist aðeins á pústið hjá mér sem var orðið svolítið sérkennilegt.

Setti mildan - sterkan hreinsi í klút og byrjaði að hamast á þessu eins og óður maður. Náði helsta yfirborðsskítnum af en það var ekki nóg. Tók því næst mjög fína stálull (000 eða 0000 minnir mig) og setti á hana aluminium polish. Setti ullina í tuskuræfil þannig ég gat togað upp og niður og fengið fínan hraða + dreifingu. Við þetta urðu stútarnir nokkuð sjæní (ekkert svo ofboðslega mikið), en þó tandurhreinir.

Las það seinna meir að ég hefði getað notað WD40 til að losa mig við ryð, ef það væri til staðar, en hentar víst ágætlega á erfiða bletti líka.


Ok Ætla að prófa þetta :)

Var með mest áhyggjur um hvort það væri ekki lægi að setja svona efni á þetta,Vill ekki að það kveikni í þessu


Gangi þér vel! Tek by the way, enga ábyrgð á neinu! Þetta er bara það sem ég gerði við pústið hjá mér og það hefur ekki sprungið ennþá. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Dec 2010 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Fer auðvita eftir úr hvernig efni flækjurnar eru úr, ef þetta er krómað stál þá eftir að þú pússar þetta upp þá ryðgar það bara mjög fljótt aftur, ef þetta er rústfrítt þá ættir þú að ná þessu þokkalega með því að pússa þetta og pólera.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group