Djofullinn wrote:
Austmannn wrote:
Mikið rosalega hefur þú ekki prófað svona vél
Ég átti 2500 barton og vann við tölvusamsetingar.......
Þú gætir alveg eins ætlað að taka Sæma á 645 bílnum í spyrnu, hlaupandi he he he heh ehe.
Fyrir utan það að ég er að keyra Win Xp 64bit, er að ná YFIR 7100 stig í 3Dmark, og mér finnst frábært að þú vitir að win xp venjulega er 32 bit

Þetta er massagóð vél sem þú átt EN áttu ekki að vera að fá meira í 3D Mark 03? Ég er að fá rúmlega 5100 og er bara með 1800 XP, 512 DDR266 og FX 5900XT.....
Hvar varstu að vinna í samsetningum?
Ég var að vinna fyrir vestan og hjá start.is, málið er reyndar að ég er ekki að fullnýta örran, né borðið, ( ath. fsb er 1,6Ghz ) því að vélin keyrir allt 32 bita í 32bita emulator....þanniga að hún er eiginlega að gera þetta með eina hendi fyrir aftan bak
Annars er 3D mark aðeins að marka kortið sjálft, ekki vélina, en hún er að vinna rosalega þessi vél. Það er með ólýkindum hvað hún er flott líka, öll með neonljósum og hd kælingum og öllu sem mér datt í hug að klambra samann, ps. svo er hún Alveg SVÖRT.