bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 22:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: vetrardekkjavalkvíði
PostPosted: Sat 09. Oct 2010 15:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Sælir, ég er að fara að panta mér dekk á nissaninn hjá mér, og það sem lýtur best út í verði vs gæði og reviews er Pirelli Sottozero serie II
En þar sem að það eru svo allt allt allt aðrar aðstæður í usa þá er erfitt að taka mark á reviews frá fólki og mig langaði að spyrja hvort einhver ykkar hafi prufað þessi dekk ?

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Oct 2010 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Nokian Hakkapeliitta


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Oct 2010 12:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
maxel wrote:
Nokian Hakkapeliitta

:thup: X2

Eins og þú greinilega veist sjálfur, farðu varlega í það að panta þér vetrardekk frá USA til að nota hér heima í snjó.
Ekki láta þér detta það í hug að kaupa all season dekk og ætla þér að nota þau að vetri til hérna, því í mörgun tilfellum eru þau bara eins og sumardekk.

Því miður hef ég ekki reynslu af þessum Pirelli dekkjum.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Oct 2010 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
maxel wrote:
Nokian Hakkapeliitta


Sammála þessu vali ,, alveg frábær vetrardekk

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Oct 2010 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Michelin Ice-X fyrir mig takk.



Pæla í því að þessi voðalega fínu heilsársdekk sem margir elska eru jafn vonlaus vetrardekk og þau eru sumardekk :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Oct 2010 18:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
maxel wrote:
Nokian Hakkapeliitta


Sammála þessu vali ,, alveg frábær vetrardekk



Þessi dekk hafa komið mjög vel út, ég setti bílinn minn einmitt á svona dekk fyrir þennan vetur, og hlakka mikið til að keyra um í snjónum í vetur á þeim :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Oct 2010 21:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ég er með 17" Michelin X-Ice negld og er að fara setja þau undir fjórða veturinn í röð. Hefði aldrei trúað því að vetrarfekk gætu dugað svona lengi, en það er max 20% af nöglunum farnir úr dekkjunum og nóg eftir af mynstrinu. Hrikalega gott grip í þeim, sérstaklega úti á þjóðvegi í hálku.
Þau kosta sitt en fyrir mína parti hafa þau margborgað sig.

PS. Er að aka milli 19 og 20 þús km á ári og bý á Norðurlandi þar sem ég set dekkin undir yfirleitt í lok okt og fram í apríl.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 09:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Nelgd X-ice - míkróskorinn og þar eftir götunum.... æði!

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Wanli vetrardekkin, hafa þjónað mér mjög vel!


Annars á ég líka ganga af 205/75R15 negldum frá Norðdekk(Eldgömul) Og þau SVÍNVIRKA! Bíllinn breytist í jeppa með þetta undir.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég bara er ekki að ná því hvað margir hérna virðast fíla þessi Wanli dekk :lol:

Ekki nóg með að þetta kjölhristi bílinn hjá mér þegar þetta var undir heldur var gripið í þessu EKKERT, ég slædaði á 4wd Subaru druslunni hjá mér ef ég tók beygju á of miklum hraða í bleytu á Wanli draslinu, á rennislettu sumardekkjunum mínum þá svíngripu dekkin við sömu aðstæður :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Hvaðan eru menn að panta þetta að utan,, þarf að fara redda mér vetrardekkjum

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 16:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
gunnar wrote:
Ég bara er ekki að ná því hvað margir hérna virðast fíla þessi Wanli dekk :lol:

Ekki nóg með að þetta kjölhristi bílinn hjá mér þegar þetta var undir heldur var gripið í þessu EKKERT, ég slædaði á 4wd Subaru druslunni hjá mér ef ég tók beygju á of miklum hraða í bleytu á Wanli draslinu, á rennislettu sumardekkjunum mínum þá svíngripu dekkin við sömu aðstæður :lol:


Á þetta bara við um vetrardekkin frá þeim eða eru sumardekkin svona líka ?

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Undanfarin ár hafa þessar þrár tegundir þjónað mér mjög vel:

Michelin Alpin A2 ónegld vetrardekk
Michelin X-Ice nagladekk
Cooper Weathermaster ST-2 nagladekk

Myndi keyra um á þessum tegundum anytime að vetri til og telja mig vera öruggan.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group