bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tölvuhjálp
PostPosted: Sun 10. Oct 2010 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Vantar svo hjálp með tölvuna mína.

Ég er með tvær nákvæmlega eins fartölvur heima og báðar wireless, málið er að önnur kemur með "limited Connectivity" og það er alveg sama hvað trik ég nota sem ég kann, kem henni ekki í samband við wireless netið. Hin vélin virkar fínt.
Öll ráð vel þegin.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tölvuhjálp
PostPosted: Sun 10. Oct 2010 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er það bara svona við eitt ákveðið WAN eða er það á öllum? Ef þetta er unique fyrir þessa tengingu, athugaðu hvort routerinn sé ekki örugglega að hleypa í gegn MAC addressunni þinni og að allar stillingar séu sambærilegar.

Svo skaltu athuga hvort DHCP sé að útdeila þér IP tölu, eða hvort þú (eða einhver) hafi skilgreint hana handvirkt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tölvuhjálp
PostPosted: Sun 10. Oct 2010 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég lenti í þessu með einu fartölvuna sem ég hef átt. Keypti hana 2004. Það var gallað loftnetið fyrir þráðlausa netið sem er innaní rammanum fyrir skjáinn, þurfti að fara með hana í viðgerð og fá því skipt út og síðan þá hefur hún fengið top samband hvar sem er.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group