bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Svo vil ég benda á það að ég er samkvæmur sjálfum mér í þessum efnum þar sem ég hef hér og annarsstaðar haldið því fram að mjög víða sé hámarkshraði of lágur. Ég fæ því ekki slæma samvisku af því að keyra á sama hraða og allir hinir þó hann sé ólöglegur samkvæmt gildandi umferðarlögum. Það er nefnilega til aðrar reglur, t.d. siðferðilega og ein reglan er sú að ef að þorri fólks fer ekki eftir lögunum þá eru þau ólög :wink:


Ég er sammála þér varðandi þetta. :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 23:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
Sjálf hef ég aldrei misst mitt ökuleyfi og vona það
að svo verði áfram, löggan er ekki oft búin að taka
mig eftir að ég fékk bílprófið en hún var ansi snjöll
að nappa mig er ég var krakkaskratti án bílprófs :?
Og eitt skipti var það þegar ég stal bílnum hennar
múttu gömlu Nissan Cherry eeeldgömul drusla!!
pannan var að detta undan næstum, en ég gleymdi
að kveikja ljósin á honum og það var laugardagskvöld
og ég að rúnta auðvitað tók hún check og nappaði mig...

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
1 sinni. Of hraður akstur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Mar 2004 06:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Til þeirra sem voru eitthvað að bauna á mig... lesið þetta aðeins betur. Og í Guðanna bænum ekki koma með eitthverjar kjaftæðisathugasemdir um að "ef ég hafi verið tekinn, þá hljóti ég að hafa verið að brjóta af mér". Vegna þess að ég var EKKI að því!!

Twincam wrote:
Og í þriðja skiptið var ég saklaus reyndar. Var farinn að keyra alveg löglega eftir síðasta ævintýri með lögreglunni. En eitt kvöldið stöðvaði lögreglan mig, sagði að ég hefði ekið á 130 undan Arnarnesbrúnni. Var ekki með neina mælingu á mig samt. Ég var með vitni í bílnum, þetta fór fyrir rétt.. að sjálfsögðu tapaði maður.


Og einnig vil ég benda þeim sem voru að bauna um "3 strikes and out for life" bullið á þetta!
Twincam wrote:
Og síðan þá hef ég ekkert verið stoppaður fyrir neitt.... enda engin ástæða til þess.



Pís át þarna siðapostularnir ykkar sem aldrei gerið neitt af ykkur og eruð augljóslega algerir englar :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
híhí ég er búinn að vera með prófið í 3 ár og ekki kominn með einn einasta púknt ennþá 7-9-13 ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe ég fékk 6 punkta á fyrstu 3 mánuðunum :shock:
Reyndar er skirteinið löngu útrunnið en ég keyri svo lítið að ég er ekkert að hafa fyrir því að endurnýja það...
Held samt að ég drífið í því.. ef ske kynni að ég lendi í CHECKI !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Haffi wrote:
hehe ég fékk 6 punkta á fyrstu 3 mánuðunum :shock:
Reyndar er skirteinið löngu útrunnið en ég keyri svo lítið að ég er ekkert að hafa fyrir því að endurnýja það...
Held samt að ég drífið í því.. ef ske kynni að ég lendi í CHECKI !


Passaðu þig að bíða ekki of lengi þá er eitthvað ferli sem þú þarft að fara í gegnum ef ég man rétt, betra fyrr en seinna/of seint. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Mar 2004 23:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Búinn að vera með mitt SAMFELLT í rúmlega 11 ár og ætla mér að halda því þannig - 7,9,13

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Jss wrote:
Haffi wrote:
hehe ég fékk 6 punkta á fyrstu 3 mánuðunum :shock:
Reyndar er skirteinið löngu útrunnið en ég keyri svo lítið að ég er ekkert að hafa fyrir því að endurnýja það...
Held samt að ég drífið í því.. ef ske kynni að ég lendi í CHECKI !


Passaðu þig að bíða ekki of lengi þá er eitthvað ferli sem þú þarft að fara í gegnum ef ég man rétt, betra fyrr en seinna/of seint. ;)


Shiiiii' :shock:

Þá geri ég eitthvað í þessu á NÆSTUNNI :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 18:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Er aldrei búinn að missa það og er ekkert á leiðinni að því, enda er það ekkert skrítið er búinn að hafa skirteinið í 2 mánuði :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hmm...
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
svo ertu tæknilega séð próflaus Haffi (þar eða að segja ef þú ert ekki búinn að endurnýja) og það er heavy mál ef þú lendir í einhverju og þeim dettur í hug að tékka :o

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
á ekki bíl og keyri aldrei... :roll:
En já maður þarf kannski að fara að ATHUGA þessi mál.....

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 02:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég hef verið tekinn 3 fyrir of hraðan akstur en er ekki með einn einasta punkt ;)
Og já maður þarf að fara að endurnýja ökuskýrteinið :oops:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group