bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sprautarar...
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hmm...ég er að velta því fyrir mér hvort hér væru einhverjir sem tækju að sér sprautun :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 16:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Jan 2004 21:56
Posts: 86
Location: Reykjavík
Hvað kostar(c.a.) að fara með bíl á sprautunarverkstæði og láta sprauta allan bílinn, hvar er það ódýrast og best (hagstæðast) ??

_________________
E65 745i '03
E39 540i '01
W170 SLK '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
þú færð bara það sem þú borgar fyrir....

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
rutur325i wrote:
þú færð bara það sem þú borgar fyrir....


Einmitt..........Þeir sem geta eitthvað og kynna sjálfa sig sem ,,,GÓÐA,, fagmenn og geta sýnt fram á það ,,eru hverrar krónu virði .
Svoleiðis menn geta þessvegna rukkað hvað sem er ,,ef kúnninn er ánægður og gengið í burtu brattir í lund og beinir í baki .

ps er iðnaðarmaður sjálfur og veit og skil hvað menn eru að tala um :wink: :wink:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hmm...það kostar um 200-300 þús að heilsprauta venjulegan fólksbíl í einum lit :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: :)
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Chrome wrote:
hmm...það kostar um 200-300 þús að heilsprauta venjulegan fólksbíl í einum lit :)


?????????? er það ekkert of mikið ?????????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Tue 09. Mar 2004 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hehe þetta er með allri vinnu og góðu lakki :D annars er hægt að fá þetta ódýrara annarstaðar en...;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
bleessaðir verið þið hvaða rugl er þetta 200-300þús það er eitthvað aðeins of mikið bara smella sér niðrí bykó og eitt vinnuvélalakk og pensil og þetta er komið :D :D

kv.BMW_Owner

p.s smá svona sprell :P

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
blessar marr...bara þynna gamla góða skipalakkið og sprauta því á ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 17:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég tek undir það að 2-300 er alveg lágmark fyrir heilsprautun á bíl.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Mar 2004 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég vil nú ekki meina að maður fái alltaf það sem maður borgar fyrir.

T.d. var um árið sprautað húddið á bíl móður minnar hjá verkstæði Toyota og það var bara illa gert þótt það hefði kostað sitt. Svo þekki ég aftur á móti sprautara sem rétti og sprautaði fyrir mig hurð á 10þús og það var alveg töluvert betra vinna á því en hjá Toyota

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Málun
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 19:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Sep 2003 19:30
Posts: 122
Almálun á bíl fer alveg eftir stærð og ástandi bílsinns.. þá meina ég beiglur rið grjótbarnigur og svoleiðis..og ef að sé verið að breita um lit á bílnum allavega hundraðkall í viðbót. 200þús er alltof lítið....

Svezel
mer finst skrítið að það skuli koma eithvað illa gert frá Toyotu það sem ég þekki til er bara gott.. En ef menn eru óanægðir er um að gera að kvarta ég tala af eigin reinslu þar sem ég er bílamálari og bílasmiður og ef mer yfir sést eithvað vill ég frekar að fólk koma til mín og kvarti heldur en að að frétta það niður í bæ að ég se fúskari :lol: (það skal tekið framm að ég vinn ekki hjá Toyotu :lol: )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Minn svarti (Capri'inn) var sprautaður fyrir 380.000kr. það voru litskipti, ryðbæting, viðgerð á plaststuðara o.fl.
Það eru komin 3 eða 4 ár síðan.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group