Sælir,
Hvað væri hægt að leigja út ca. 100fm 3-4 herbergja íbúð á í Úlfarsfelli? Þetta er kjallaraíbúð en bara helmingur niðurgrafinn.
Íbúðin gefur ekki rétt til húsaleigubóta. Eldhús/Stofa er nett en á móti er eitt herbergið RISA stórt. Þar væri hægt að hafa stofu/sjónvarpsrými og þá tvö svefnherbergi þar fyrir utan.
Nýlegt hús og snyrtileg íbúð. Grófjöfnuð lóð. Sérinngangur. Það væri verið að tala um langtíma leigu.
Látið mig vita hvað ykkur finnst.
_________________ BMW E46 ///M3 04.2003 Land Rover Discovery 3 04.2007 Ski Doo Summit X 800 151" - 2006 5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir
|